Gufubaðið heillagripur strákanna 12. maí 2011 14:00 Vinsælir Alexander Rybak tekur viðtal við Vini Sjonna en árangur sexmenningana hefur vakið mikla athygli. „Þeir eru í gufu. Þetta er í annað sinn í dag. Ég fór reyndar með þeim í morgun. Þeir eru farnir að líta á gufubaðið sem einhvers konar heillagrip,“ segir Þorbjörg Sif Þorsteinsdóttir, eiginkona Hreims Arnar Heimissonar. Vinir Sjonna, fulltrúar Íslands í Eurovision, hafa tekið miklu ástfóstri við gufubaðið á Radison SAS-hótelinu sínu og sækja það grimmt, fara að minnsta kosti einu sinni á dag. Þorbjörg segir ekkert skrýtið við þetta nýja áhugamál bónda síns, þeir félagar slaki einfaldlega vel á í hitanum. Þorbjörg Sif var í góðum hópi með eiginkonum þeirra Pálma Sigurhjartarsonar, Matthíasar Matthíasarsonar, Benedikts Brynleifssonar og Vignis Snæs þegar kom að úrslitastund í Eurovision-höllinni á þriðjudagskvöld. Hún segir að þær hafi allar hoppað hæð sína af kæti og vart trúað sínum eigin augum þegar íslenski fáninn kom í ljós. „Við vorum eiginlega alveg jafn hissa og Norðmennirnir, vorum alveg hundrað prósent á því að Norðmenn færu áfram.“ Kvöldið var síðan undirlagt af gleði, fyrst var fagnað með fjölskyldu Sjonna Brink og svo farið á svokallaðan EuroClub og dansað frameftir nóttu. „Við Hreimur vorum reyndar komin heim klukkan hálf fjögur en við heyrðum af einhverjum skríða heim um sex leytið.“ Í gærkvöldi tróðu strákarnir síðan upp í veislu hjá rússneska hópnum en Þorbjörg segir það skrýtið að vera þarna úti í Eurovision-landi án nokkurrar ábyrgðar. „En við njótum bara lífsins, sitjum á kaffihúsum og sötrum hvítvín.“- fgg Lífið Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
„Þeir eru í gufu. Þetta er í annað sinn í dag. Ég fór reyndar með þeim í morgun. Þeir eru farnir að líta á gufubaðið sem einhvers konar heillagrip,“ segir Þorbjörg Sif Þorsteinsdóttir, eiginkona Hreims Arnar Heimissonar. Vinir Sjonna, fulltrúar Íslands í Eurovision, hafa tekið miklu ástfóstri við gufubaðið á Radison SAS-hótelinu sínu og sækja það grimmt, fara að minnsta kosti einu sinni á dag. Þorbjörg segir ekkert skrýtið við þetta nýja áhugamál bónda síns, þeir félagar slaki einfaldlega vel á í hitanum. Þorbjörg Sif var í góðum hópi með eiginkonum þeirra Pálma Sigurhjartarsonar, Matthíasar Matthíasarsonar, Benedikts Brynleifssonar og Vignis Snæs þegar kom að úrslitastund í Eurovision-höllinni á þriðjudagskvöld. Hún segir að þær hafi allar hoppað hæð sína af kæti og vart trúað sínum eigin augum þegar íslenski fáninn kom í ljós. „Við vorum eiginlega alveg jafn hissa og Norðmennirnir, vorum alveg hundrað prósent á því að Norðmenn færu áfram.“ Kvöldið var síðan undirlagt af gleði, fyrst var fagnað með fjölskyldu Sjonna Brink og svo farið á svokallaðan EuroClub og dansað frameftir nóttu. „Við Hreimur vorum reyndar komin heim klukkan hálf fjögur en við heyrðum af einhverjum skríða heim um sex leytið.“ Í gærkvöldi tróðu strákarnir síðan upp í veislu hjá rússneska hópnum en Þorbjörg segir það skrýtið að vera þarna úti í Eurovision-landi án nokkurrar ábyrgðar. „En við njótum bara lífsins, sitjum á kaffihúsum og sötrum hvítvín.“- fgg
Lífið Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp