SÍMEY - skref til framtíðar 9. ágúst 2011 12:23 SÍMEY stuðlar að því að einstaklingar á Eyjafjarðarsvæðinu hafi aðgang að hagnýtri þekkingu á öllum skólastigum. Mynd/Heiða.is Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, SÍMEY, var stofnuð árið 2000 og hefur gegnt mikilvægu hlutverki í að efla símenntun og auka samstarf milli atvinnulífs og skóla og styrkja þannig samkeppnishæfni fyrirtækja og skóla á svæðinu. SÍMEY stuðlar að því að einstaklingar á Eyjafjarðarsvæðinu hafi aðgang að hagnýtri þekkingu á öllum skólastigum. SÍMEY býður upp á lengri námskeið en einnig upp á fjölbreytt úrval styttri námskeiða á hverri önn. Þeim námskeiðum má skipta í sex flokka: Persónuhæfni, starfsnám, almenna þekkingu, tómstundir, tungumál og tölvur. Lengd námskeiða er frá einni klukkustund upp í 20 klukkustundir. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi og eru frekari upplýsingar birtar á simey.is. Höfuðstöðvar SÍMEY eru á Akureyri en einnig er rekið námsver á Dalvík, sem sinnir utanverðum Eyjafirði, auk Siglufjarðar. Síðastliðin þrjú ár hefur orðið mikil aukning á starfsemi stofnunarinnar og ljóst að almenningur og atvinnulífið hefur mikinn áhuga á uppbyggingunni. Sérblöð Tengdar fréttir Rosalega góður félagsskapur í SÍMEY Ég var síðast í námi í öldungadeild Gaggans fyrir 25 árum þannig að það var mikið átak fyrir mig að stökkva aftur af stað.“ segir Ágústína Söebech, sem unnið hefur í Frístund í Síðuskóla í rúm tíu ár. 9. ágúst 2011 12:23 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, SÍMEY, var stofnuð árið 2000 og hefur gegnt mikilvægu hlutverki í að efla símenntun og auka samstarf milli atvinnulífs og skóla og styrkja þannig samkeppnishæfni fyrirtækja og skóla á svæðinu. SÍMEY stuðlar að því að einstaklingar á Eyjafjarðarsvæðinu hafi aðgang að hagnýtri þekkingu á öllum skólastigum. SÍMEY býður upp á lengri námskeið en einnig upp á fjölbreytt úrval styttri námskeiða á hverri önn. Þeim námskeiðum má skipta í sex flokka: Persónuhæfni, starfsnám, almenna þekkingu, tómstundir, tungumál og tölvur. Lengd námskeiða er frá einni klukkustund upp í 20 klukkustundir. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi og eru frekari upplýsingar birtar á simey.is. Höfuðstöðvar SÍMEY eru á Akureyri en einnig er rekið námsver á Dalvík, sem sinnir utanverðum Eyjafirði, auk Siglufjarðar. Síðastliðin þrjú ár hefur orðið mikil aukning á starfsemi stofnunarinnar og ljóst að almenningur og atvinnulífið hefur mikinn áhuga á uppbyggingunni.
Sérblöð Tengdar fréttir Rosalega góður félagsskapur í SÍMEY Ég var síðast í námi í öldungadeild Gaggans fyrir 25 árum þannig að það var mikið átak fyrir mig að stökkva aftur af stað.“ segir Ágústína Söebech, sem unnið hefur í Frístund í Síðuskóla í rúm tíu ár. 9. ágúst 2011 12:23 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira
Rosalega góður félagsskapur í SÍMEY Ég var síðast í námi í öldungadeild Gaggans fyrir 25 árum þannig að það var mikið átak fyrir mig að stökkva aftur af stað.“ segir Ágústína Söebech, sem unnið hefur í Frístund í Síðuskóla í rúm tíu ár. 9. ágúst 2011 12:23