Heimspressan fylgist með opnun Hörpu 20. ágúst 2011 08:30 Athyglisverð Vígsla Hörpu hefur dregið að blaðamenn frá helstu fjölmiðlum heims. Wall Street Journal, New York Times, DR og Die Zeit eru meðal þeirra blaða sem ætla að fylgjast með.Fréttablaðið/GVA Blaðamenn frá helstu fjölmiðlum heims eru staddir í Reykjavík til að fylgjast með því þegar glerhjúpur Hörpunnar verður lýstur upp. Þegar hafa birst ítarlegar greinar í Newsweek og Time Out en blaðamenn frá New York Times, Vanity Fair, Wall Street Journal, danska ríkissjónvarpinu, Die Zeit, The Observer, Guardian og Monocle eru meðal þeirra sem ætla að vera viðstaddir blaðamannafundinn í Hörpunni klukkan tíu í dag. Þá sendi færeyska ríkissjónvarpið starfsmenn frá bæði útvarps-og sjónvarpssviði. Á blaðamannafundinum sitja fyrir svörum Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri hússins og Ólafur Elíasson auk arkitekta hússins. Anna Margrét Björnsson, upplýsingafulltrúi Hörpunnar, segir erlenda fjölmiðla vera mjög áhugasama um Hörpuna. Blaðamannastóðið fer út að borða á Kolabrautinni, veitingastað Hörpunnar, í kvöld og ætlar síðan að gera sér glaðan dag á Menningarnótt í Reykjavík sem væntanlega fær töluverða athygli fyrir vikið í heimspressunni. Þeir ætla síðan að snæða hádegisverð á Munnhörpunni á morgun, borða á Fiskimarkaðinum annað kvöld og munu eflaust njóta þess á besta stað þegar árleg flugeldasýning lýsir upp himininn yfir Reykjavík.- fgg Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Sjá meira
Blaðamenn frá helstu fjölmiðlum heims eru staddir í Reykjavík til að fylgjast með því þegar glerhjúpur Hörpunnar verður lýstur upp. Þegar hafa birst ítarlegar greinar í Newsweek og Time Out en blaðamenn frá New York Times, Vanity Fair, Wall Street Journal, danska ríkissjónvarpinu, Die Zeit, The Observer, Guardian og Monocle eru meðal þeirra sem ætla að vera viðstaddir blaðamannafundinn í Hörpunni klukkan tíu í dag. Þá sendi færeyska ríkissjónvarpið starfsmenn frá bæði útvarps-og sjónvarpssviði. Á blaðamannafundinum sitja fyrir svörum Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri hússins og Ólafur Elíasson auk arkitekta hússins. Anna Margrét Björnsson, upplýsingafulltrúi Hörpunnar, segir erlenda fjölmiðla vera mjög áhugasama um Hörpuna. Blaðamannastóðið fer út að borða á Kolabrautinni, veitingastað Hörpunnar, í kvöld og ætlar síðan að gera sér glaðan dag á Menningarnótt í Reykjavík sem væntanlega fær töluverða athygli fyrir vikið í heimspressunni. Þeir ætla síðan að snæða hádegisverð á Munnhörpunni á morgun, borða á Fiskimarkaðinum annað kvöld og munu eflaust njóta þess á besta stað þegar árleg flugeldasýning lýsir upp himininn yfir Reykjavík.- fgg
Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Sjá meira