Áttu von á fleiri umsóknum 23. ágúst 2011 06:00 Nýsköpun Í fyrra gleymdu sum nýsköpunarfyrirtækin að sækja fé sem þau eiga rétt á að fá frá ríkinu, segir Sigurður Björnsson. Umsóknarfresturinn í ár rennur út um mánaðamótin. Fréttablaðið/E.Ól. Um mánaðamótin rennur út umsóknarfrestur um endurgreiðslu vegna útlagðs kostnaðar nýsköpunarfyrirtækja vegna rannsóknarstarfs og þess háttar. Nýsköpunar- og rannsóknarfyrirtækin eiga rétt á þessari endurgreiðslu, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Hún getur numið talsverðum upphæðum, eða tuttugu prósentum af kostnaði vegna rannsókna og nýsköpunar. Í fyrra sóttu um 140 fyrirtæki um slíkar greiðslur til Ranníss. Sigurður Björnsson, fagstjóri nýsköpunar og tækniþróunar hjá Rannís, segist hafa átt von á ívið fleiri umsóknum. „Það voru margir sem höfðu samband eftir að umsóknarfresturinn rann út og sögðust bara hafa misst af þessu,“ segir hann til skýringar. Í ár virðist margir ætla að bíða fram á síðustu stundu að sækja um endurgreiðslur, en Sigurður segist þó eiga von á fleiri umsóknum nú. Alþingi samþykkti umrætt frumvarp fjármálaráðherra 2009, en það stóðst í fyrsta kasti ekki skoðun ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Eftir umfjöllun ESA var lögunum breytt þannig að eðli endurgreiðslnanna breyttist en upphæðirnar hækkuðu á móti. - kóþ Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira
Um mánaðamótin rennur út umsóknarfrestur um endurgreiðslu vegna útlagðs kostnaðar nýsköpunarfyrirtækja vegna rannsóknarstarfs og þess háttar. Nýsköpunar- og rannsóknarfyrirtækin eiga rétt á þessari endurgreiðslu, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Hún getur numið talsverðum upphæðum, eða tuttugu prósentum af kostnaði vegna rannsókna og nýsköpunar. Í fyrra sóttu um 140 fyrirtæki um slíkar greiðslur til Ranníss. Sigurður Björnsson, fagstjóri nýsköpunar og tækniþróunar hjá Rannís, segist hafa átt von á ívið fleiri umsóknum. „Það voru margir sem höfðu samband eftir að umsóknarfresturinn rann út og sögðust bara hafa misst af þessu,“ segir hann til skýringar. Í ár virðist margir ætla að bíða fram á síðustu stundu að sækja um endurgreiðslur, en Sigurður segist þó eiga von á fleiri umsóknum nú. Alþingi samþykkti umrætt frumvarp fjármálaráðherra 2009, en það stóðst í fyrsta kasti ekki skoðun ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Eftir umfjöllun ESA var lögunum breytt þannig að eðli endurgreiðslnanna breyttist en upphæðirnar hækkuðu á móti. - kóþ
Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira