Framleiðir mynd með Hollywood-stjörnum 1. september 2011 15:00 Hildur Líf (lengst til hægri) leikur lítið hlutverk í kvikmyndinni Svartur á leik en nafn hennar var óvænt dregið inn í hið svokallaða Black Pistons-mál. Þórir Snær segir það stundum skrýtið hvernig raunveruleikinn og skáldskapurinn skarast. „Við virðumst hafa hitt naglann með þessu hlutverkavali og höfum verið með puttann á púlsinum. Svartur á leik er alvöru,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson kvikmyndaframleiðandi. Frásögn DV af vitnisburði fyrirsætunnar Hildar Lífar í Héraðsdómi Reykjavíkur í svokölluðu Black Pistons-máli vakti mikla athygli í gær. Mikið hefur verið fjallað um réttarhöldin enda bera þau vott um sívaxandi hörku og nánast sjúklegt ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur en tveimur mönnum er gefið að sök að hafa beitt þriðja aðila óhugnanlegu ofbeldi. Hildi Líf bregður hins vegar einnig fyrir í kvikmyndinni Svartur á leik sem Þórir Snær framleiðir og byggir á samnefndri bók Stefáns Mána um undirheima Reykjavíkur við aldamótin. Þórir segir þetta hrikalega tilviljun en svona geti raunveruleikinn og skáldskapurinn stundum skarast. Þórir hefur næg verkefni á sinni könnu því á skipulaginu er kvikmyndin Only God Forgives sem Cannes-verðlaunahafinn Nicholas Winding Refn leikstýrir. „Við höfum gert tvær myndir saman, Bronson og Valhalla Rising, og Nicholas er líka einn af framleiðendum Svartur á leik,“ segir Þórir en meðal annarra framleiðenda eru breska stórstjarnan Kristin Scott Thomas og Hollywood-sjarmörinn Ryan Gosling. Þau tvö munu jafnframt leika aðalhlutverkin í myndinni sem Þórir kýs að lýsa sem „ofbeldislist“.-fgg Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
„Við virðumst hafa hitt naglann með þessu hlutverkavali og höfum verið með puttann á púlsinum. Svartur á leik er alvöru,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson kvikmyndaframleiðandi. Frásögn DV af vitnisburði fyrirsætunnar Hildar Lífar í Héraðsdómi Reykjavíkur í svokölluðu Black Pistons-máli vakti mikla athygli í gær. Mikið hefur verið fjallað um réttarhöldin enda bera þau vott um sívaxandi hörku og nánast sjúklegt ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur en tveimur mönnum er gefið að sök að hafa beitt þriðja aðila óhugnanlegu ofbeldi. Hildi Líf bregður hins vegar einnig fyrir í kvikmyndinni Svartur á leik sem Þórir Snær framleiðir og byggir á samnefndri bók Stefáns Mána um undirheima Reykjavíkur við aldamótin. Þórir segir þetta hrikalega tilviljun en svona geti raunveruleikinn og skáldskapurinn stundum skarast. Þórir hefur næg verkefni á sinni könnu því á skipulaginu er kvikmyndin Only God Forgives sem Cannes-verðlaunahafinn Nicholas Winding Refn leikstýrir. „Við höfum gert tvær myndir saman, Bronson og Valhalla Rising, og Nicholas er líka einn af framleiðendum Svartur á leik,“ segir Þórir en meðal annarra framleiðenda eru breska stórstjarnan Kristin Scott Thomas og Hollywood-sjarmörinn Ryan Gosling. Þau tvö munu jafnframt leika aðalhlutverkin í myndinni sem Þórir kýs að lýsa sem „ofbeldislist“.-fgg
Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira