Teiknar andlit frægra leikara 3. september 2011 10:00 Helena við hlið myndarinnar af Ingvari E. Sigurðssyni sem verður á sýningunni. fréttablaðið/vilhelm „Þetta er mín ástríða,“ segir Helena Reynisdóttir, sem hefur opnað sína fyrstu einkasýningu, aðeins sautján ára. „Þetta eru portrettteikningar af frægum leikurum, mjög nákvæmnar teikningar,“ segir Helena, en myndirnar eru sjö talsins. Tvær þeirra eru mjög stórar, af Ingvari E. Sigurðssyni og henni sjálfri. „Ég held að það hafi verið erfiðast út af því að þetta er mitt eigið andlit,“ segir hún um sjálfsmyndina. „Ég sé kannski ef það er eitthvað vitlaust en ég held að aðrir sjái það ekki.“ Aðrir leikarar sem Helena hefur teiknað undanfarna mánuði eru Jón Gnarr, Edda Björgvinsdóttir, Tómas Lemarquis, Baltasar Kormákur og Anita Briem. „Ég ákvað að hafa þema með leikurum. Sýningin heitir Ekki er allt sem sýnist af því að þetta eru leikarar. Maður veit aldrei hvort þetta eru í alvörunni þeir eða hvort þeir eru að leika,“ segir Helena. Aðspurð segist hún hafa reynt að bjóða öllum myndefnunum sínum á sýninguna en það hafi gengið misvel. „Ég er búin að reyna að ná í þau en það er frekar erfitt. Ég er búin að bjóða Eddu en ég veit ekki hvort hún kemst.“ Helena, sem er í Mennntaskólanum í Hamrahlíð, hefur farið á eitt myndlistarnámskeið en er annars sjálfmenntuð í faginu. „Þetta er bara mitt áhugamál. Mamma mín er myndlistarkennari og afi minn var útskurðarmeistari. Það eru allir einhvers konar listamenn í fjölskyldunni.“ Sýningin fer fram í kaffihúsinu Energia í Smáralind og stendur yfir út september.- fb Lífið Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
„Þetta er mín ástríða,“ segir Helena Reynisdóttir, sem hefur opnað sína fyrstu einkasýningu, aðeins sautján ára. „Þetta eru portrettteikningar af frægum leikurum, mjög nákvæmnar teikningar,“ segir Helena, en myndirnar eru sjö talsins. Tvær þeirra eru mjög stórar, af Ingvari E. Sigurðssyni og henni sjálfri. „Ég held að það hafi verið erfiðast út af því að þetta er mitt eigið andlit,“ segir hún um sjálfsmyndina. „Ég sé kannski ef það er eitthvað vitlaust en ég held að aðrir sjái það ekki.“ Aðrir leikarar sem Helena hefur teiknað undanfarna mánuði eru Jón Gnarr, Edda Björgvinsdóttir, Tómas Lemarquis, Baltasar Kormákur og Anita Briem. „Ég ákvað að hafa þema með leikurum. Sýningin heitir Ekki er allt sem sýnist af því að þetta eru leikarar. Maður veit aldrei hvort þetta eru í alvörunni þeir eða hvort þeir eru að leika,“ segir Helena. Aðspurð segist hún hafa reynt að bjóða öllum myndefnunum sínum á sýninguna en það hafi gengið misvel. „Ég er búin að reyna að ná í þau en það er frekar erfitt. Ég er búin að bjóða Eddu en ég veit ekki hvort hún kemst.“ Helena, sem er í Mennntaskólanum í Hamrahlíð, hefur farið á eitt myndlistarnámskeið en er annars sjálfmenntuð í faginu. „Þetta er bara mitt áhugamál. Mamma mín er myndlistarkennari og afi minn var útskurðarmeistari. Það eru allir einhvers konar listamenn í fjölskyldunni.“ Sýningin fer fram í kaffihúsinu Energia í Smáralind og stendur yfir út september.- fb
Lífið Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira