Fylgdarþjónusta notar myndir af Ásdísi Rán 26. október 2011 06:00 „Blessaður vertu, fólkið í Búlgaríu er ekki jafn þröngsýnt og á Íslandi, það myndi enginn trúa því að þetta væri ég hérna úti,“ segir Ásdís Rán Gunnarsdóttir, ofurfyrirsæta í Búlgaríu. Á vefsíðunni angelsofsofia.com, sem er heimasíða vændisþjónustu í höfuðborg Búlgaríu, birtir notandi undir nafninu Kamelia þokkafullar myndir af Ásdísi Rán og fullyrðir að þær séu af sér. „i am fotodmodel, my pictures are real,“ skrifar hún á ensku því til staðfestingar. Og lætur fylgja með símanúmer sem Fréttablaðið prófaði en hafði ekki erindi sem erfiði, númerið var ekki tengt. Kamelia þessi hefur reyndar áður notast við heimsfræga fyrirsætu á sinni síðu, fyrir skemmstu var hún með myndir af Pamelu Anderson á sinni síðu. Ásdís kippir sér hins vegar lítið upp við þetta þrátt fyrir að hafa eytt ómældum tíma í að byggja upp glæst orðspor í Búlgaríu. Hún opnaði til að mynda undirfataverslun fyrir hálfum mánuði sem hlaut mikla athygli í búlgörskum fjömiðlum. „Þetta er ekkert í fyrsta skipti sem það birtast myndir af mér á einhverjum svona síðum, þetta er bara gangurinn í þessum bransa. Þú getur fundið myndir af mér á alls konar síðum og yfirleitt þegar ég fæ svona ábendingar þá tekst mér að láta fjarlæga þetta strax.“ segir Ásdís, alveg pollróleg. „Það er bara engin leið til að stoppa þetta.“- fgg Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
„Blessaður vertu, fólkið í Búlgaríu er ekki jafn þröngsýnt og á Íslandi, það myndi enginn trúa því að þetta væri ég hérna úti,“ segir Ásdís Rán Gunnarsdóttir, ofurfyrirsæta í Búlgaríu. Á vefsíðunni angelsofsofia.com, sem er heimasíða vændisþjónustu í höfuðborg Búlgaríu, birtir notandi undir nafninu Kamelia þokkafullar myndir af Ásdísi Rán og fullyrðir að þær séu af sér. „i am fotodmodel, my pictures are real,“ skrifar hún á ensku því til staðfestingar. Og lætur fylgja með símanúmer sem Fréttablaðið prófaði en hafði ekki erindi sem erfiði, númerið var ekki tengt. Kamelia þessi hefur reyndar áður notast við heimsfræga fyrirsætu á sinni síðu, fyrir skemmstu var hún með myndir af Pamelu Anderson á sinni síðu. Ásdís kippir sér hins vegar lítið upp við þetta þrátt fyrir að hafa eytt ómældum tíma í að byggja upp glæst orðspor í Búlgaríu. Hún opnaði til að mynda undirfataverslun fyrir hálfum mánuði sem hlaut mikla athygli í búlgörskum fjömiðlum. „Þetta er ekkert í fyrsta skipti sem það birtast myndir af mér á einhverjum svona síðum, þetta er bara gangurinn í þessum bransa. Þú getur fundið myndir af mér á alls konar síðum og yfirleitt þegar ég fæ svona ábendingar þá tekst mér að láta fjarlæga þetta strax.“ segir Ásdís, alveg pollróleg. „Það er bara engin leið til að stoppa þetta.“- fgg
Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira