NBA: Kobe yfir 40 stigin þriðja leikinn í röð - þrjú töp í röð hjá Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2012 11:00 Kobe Bryant. Mynd/Nordic Photos/Getty Kobe Bryant er óstöðvandi þessa dagana í NBA-deildinni í körfubolta en hann braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í nótt. Miami Heat er aftur á móti í vandræðum eftir þriðja tapið í röð. Chicago Bulls vann Boston Celtics og San Antonio Spurs er áfram ósigrað á heimavelli. Dirk Nowitzki skoraði sitt 23 þúsundasta stig í NBA-deildinni í fjórða sigri Dallas í röð. Kobe Bryant skoraði 42 stig þegar Los Angeles Lakers vann 97-92 sigur á Cleveland Cavaliers en þetta er í fyrsta sinn síðan í mars 2007 sem Kobe nær að skora 40 stig eða meira í þremur leikjum í röð. Pau Gasol var með 19 stig og 10 fráköst í þessum áttunda heimasigri Lakers í röð. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Cleveland með 21 stig. LeBron James var með 35 stig en það dugði ekki Miami Heat sem tapaði 104-117 á móti Denver Nuggets. Þetta var þriðja tap Miami-liðsins í röð og auk þess meiddist Dwyane Wade á ökkla í leiknum. Ty Lawson var stigahæstur hjá Denver með 24 stig auk þess að gefa 9 stoðsendingar og Nene skoraði 17 stig. Derrick Rose var með 25 stig þegar Chicago Bulls vann 88-79 útisigur á Boston Celtics en þetta var fjórði sigur Chicago-liðsins í röð. Chicago var 52-33 yfir í hálfleik en Boston tókst að minnka muninn í eitt stig í seinni hálfleik. Luol Deng var með 21 stig og 16 fráköst hjá Chicago en Ray Allen skoraði 16 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 14 stig og 11 stoðsendingar. Kevin Love átti enn einn stórleikinn fyrir Minnesota Timberwolves þegar liðið vann 87-80 útisigur á New Orleans Hornets. Love var með 34 stig og 15 fráköst og náði því tvennu í ellefta leiknum í röð. Ricky Rubio spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliðinu og var með 12 stig og 9 stoðsendingar. Marco Belinelli skoraði 20 stig fyrir New Orleans. Tony Parker skoraði 20 stig og 9 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 99-83 sigur á Portland Trail Blazers en þar með hefur Spurs-liðið unnið alla átta heimaleiki sína á tímabilinu. LaMarcus Aldridge var með 29 stig hjá Portland. Dirk Nowitzki skoraði bara 11 stig í 102-76 sigri Dallas Mavericks á Milwaukee Bucks en það nægði til þess að komast yfir 23 þúsund stigin í NBA-deildinni. Jason Terry skoraði 17 stig og Vince Carter var með 16 stig í fjórða sigri Dallas í röð. Brandon Jennings var með 19 stig fyrir Milwaukee.Mynd/Nordic Photos/GettyÚrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Indiana Pacers 90-95 Philadelphia 76Ers - Washington Wizards 120-89 Charlotte Bobcats - Detroit Pistons 81-98 Boston Celtics - Chicago Bulls 79-88 New Orleans Hornets - Minnesota Timberwolves 80-87 Houston Rockets - Sacramento Kings 103-89 Dallas Mavericks - Milwaukee Bucks 102-76 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 99-83 Phoenix Suns - New Jersey Nets 103-110 Denver Nuggets - Miami Heat 117-104 Los Angeles Lakers - Cleveland Cavaliers 97-92Staðan í NBA-deildinni: Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Sjá meira
Kobe Bryant er óstöðvandi þessa dagana í NBA-deildinni í körfubolta en hann braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í nótt. Miami Heat er aftur á móti í vandræðum eftir þriðja tapið í röð. Chicago Bulls vann Boston Celtics og San Antonio Spurs er áfram ósigrað á heimavelli. Dirk Nowitzki skoraði sitt 23 þúsundasta stig í NBA-deildinni í fjórða sigri Dallas í röð. Kobe Bryant skoraði 42 stig þegar Los Angeles Lakers vann 97-92 sigur á Cleveland Cavaliers en þetta er í fyrsta sinn síðan í mars 2007 sem Kobe nær að skora 40 stig eða meira í þremur leikjum í röð. Pau Gasol var með 19 stig og 10 fráköst í þessum áttunda heimasigri Lakers í röð. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Cleveland með 21 stig. LeBron James var með 35 stig en það dugði ekki Miami Heat sem tapaði 104-117 á móti Denver Nuggets. Þetta var þriðja tap Miami-liðsins í röð og auk þess meiddist Dwyane Wade á ökkla í leiknum. Ty Lawson var stigahæstur hjá Denver með 24 stig auk þess að gefa 9 stoðsendingar og Nene skoraði 17 stig. Derrick Rose var með 25 stig þegar Chicago Bulls vann 88-79 útisigur á Boston Celtics en þetta var fjórði sigur Chicago-liðsins í röð. Chicago var 52-33 yfir í hálfleik en Boston tókst að minnka muninn í eitt stig í seinni hálfleik. Luol Deng var með 21 stig og 16 fráköst hjá Chicago en Ray Allen skoraði 16 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 14 stig og 11 stoðsendingar. Kevin Love átti enn einn stórleikinn fyrir Minnesota Timberwolves þegar liðið vann 87-80 útisigur á New Orleans Hornets. Love var með 34 stig og 15 fráköst og náði því tvennu í ellefta leiknum í röð. Ricky Rubio spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliðinu og var með 12 stig og 9 stoðsendingar. Marco Belinelli skoraði 20 stig fyrir New Orleans. Tony Parker skoraði 20 stig og 9 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 99-83 sigur á Portland Trail Blazers en þar með hefur Spurs-liðið unnið alla átta heimaleiki sína á tímabilinu. LaMarcus Aldridge var með 29 stig hjá Portland. Dirk Nowitzki skoraði bara 11 stig í 102-76 sigri Dallas Mavericks á Milwaukee Bucks en það nægði til þess að komast yfir 23 þúsund stigin í NBA-deildinni. Jason Terry skoraði 17 stig og Vince Carter var með 16 stig í fjórða sigri Dallas í röð. Brandon Jennings var með 19 stig fyrir Milwaukee.Mynd/Nordic Photos/GettyÚrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Indiana Pacers 90-95 Philadelphia 76Ers - Washington Wizards 120-89 Charlotte Bobcats - Detroit Pistons 81-98 Boston Celtics - Chicago Bulls 79-88 New Orleans Hornets - Minnesota Timberwolves 80-87 Houston Rockets - Sacramento Kings 103-89 Dallas Mavericks - Milwaukee Bucks 102-76 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 99-83 Phoenix Suns - New Jersey Nets 103-110 Denver Nuggets - Miami Heat 117-104 Los Angeles Lakers - Cleveland Cavaliers 97-92Staðan í NBA-deildinni: Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti