Seldur í miðjum leik | kippt útaf og sendur í sturtu Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 13. janúar 2012 23:45 Skömmu eftir að þessu mynd var tekin af Mike Cammalleri leikmanni íshokkíliðsins Montreal frá Kanada var Cammalleri kippt af ísnum á varamannabekkinn af þjálfara liðsins, þar sem hann hafði verið seldur til annars liðs. AFP Skömmu eftir að þessu mynd var tekin af Mike Cammalleri leikmanni íshokkíliðsins Montreal frá Kanada var Cammalleri kippt af ísnum á varamannabekkinn af þjálfara liðsins. Ástæðan var einföld. Cammalleri var ekki lengur leikmaður Montreal, hann var þá orðinn leikmaður Calgary Flames. „Ég hef séð leikmenn yfirgefa lið sín að morgni á leikdegi, rétt fyrir leik, og um miðja nótt eftir leik. En ég hef aldrei séð að leikmaður sé látinn fara frá félagi í miðjum leik," sagði Barry Melrose sérfræðingur ESPN sjónvarpsstöðvarinnar þegar þessi uppákoma átti sér stað á milli annars og þriðja leikhluta í leik Boston Bruins og Montreal. Randy Cunneyworth, þjálfari Montreal fékk upplýsingar um leikmannaskiptin á þeim tíma og þá var Cammalleri orðinn leikmaður Calgary Flames. Cunneyworth fékk fyrirmæli frá NHL deildinni að taka Cammalleri af ísnum. „Ég fékk að vita að ég væri hluti af leikmannaskiptum en ég vissi ekki hvert ég var að fara," sagði Callammeri í viðtali sem birt var á heimasíðu Calgary Flames. Callammeri lék í 9 mínútur í leiknum og fór hann rakleitt í sturtu, og þaðan á hótel þar sem hann hitti liðsfélaga sína hjá Calgary. Callammeri hafði nýverið komið fram í sjónvarpsviðtali þar sem hann lýsti því hve vel honum liði í Montreal. Hann hafði nýverið keypt sér hús á svæðinu og fjölskyldan hafði komið sér vel fyrir í borginni. Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Skömmu eftir að þessu mynd var tekin af Mike Cammalleri leikmanni íshokkíliðsins Montreal frá Kanada var Cammalleri kippt af ísnum á varamannabekkinn af þjálfara liðsins. Ástæðan var einföld. Cammalleri var ekki lengur leikmaður Montreal, hann var þá orðinn leikmaður Calgary Flames. „Ég hef séð leikmenn yfirgefa lið sín að morgni á leikdegi, rétt fyrir leik, og um miðja nótt eftir leik. En ég hef aldrei séð að leikmaður sé látinn fara frá félagi í miðjum leik," sagði Barry Melrose sérfræðingur ESPN sjónvarpsstöðvarinnar þegar þessi uppákoma átti sér stað á milli annars og þriðja leikhluta í leik Boston Bruins og Montreal. Randy Cunneyworth, þjálfari Montreal fékk upplýsingar um leikmannaskiptin á þeim tíma og þá var Cammalleri orðinn leikmaður Calgary Flames. Cunneyworth fékk fyrirmæli frá NHL deildinni að taka Cammalleri af ísnum. „Ég fékk að vita að ég væri hluti af leikmannaskiptum en ég vissi ekki hvert ég var að fara," sagði Callammeri í viðtali sem birt var á heimasíðu Calgary Flames. Callammeri lék í 9 mínútur í leiknum og fór hann rakleitt í sturtu, og þaðan á hótel þar sem hann hitti liðsfélaga sína hjá Calgary. Callammeri hafði nýverið komið fram í sjónvarpsviðtali þar sem hann lýsti því hve vel honum liði í Montreal. Hann hafði nýverið keypt sér hús á svæðinu og fjölskyldan hafði komið sér vel fyrir í borginni.
Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira