Gnúsi Yones með nýtt efni í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. mars 2012 14:06 Tónlistarmaðurinn Gnúsi Yones verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó núna á sunnudag. Gnúsi hefur átt blómlegan feril í um tvo áratugi en hann kom fyrst fram með hip-hop sveitinni Subteranean. Síðan þá hefur hann starfað undir nöfnunum Maximum, EarMax, Nagmús og 32C en síðustu misseri hefur hann gefið út tónlist undir nafninu Gnúsi Yones. Hann gaf út tvö lög í fyrra, Fullkomin ruglkona og Tvær í takinu, sem bæði eru vinsæl á klúbbum höfuðborgarinnar og á Youtube. Hann var Emmsjé Gauta einnig innan handar á frumraun hans frá því í fyrra. Nýverið hefur hann róað á ný mið sem liðsmaður reggae sveitarinnar Amaba Dama en sveitin gaf nýverið út lagið Baldursbrá sem spáð er nokkrum vinsældum á komandi viikum. Gnúsi Yones mæltir i liðinn Selebb shuffle þar sem hann tengir mp3 safn í græjurnar og ýtir á shuffle. Einnig hefur hann lofað þáttastjórnanda að spila eitthvað nýtt og áður óheyrt efni sem hann á tilbúið. Nú er bara spurning hvort það verði af hans eigin sólóverkefni eða með reggaesveitinni Amaba Dama sem margir heyrði fyrst í þegar þau gerðu frábæra útgáfu af laginu Týnda kynslóðin sem Bjartmar Gunnlaugsson samdi. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum frá kl. 15 - 17. Fylgist með á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Gnúsi Yones verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó núna á sunnudag. Gnúsi hefur átt blómlegan feril í um tvo áratugi en hann kom fyrst fram með hip-hop sveitinni Subteranean. Síðan þá hefur hann starfað undir nöfnunum Maximum, EarMax, Nagmús og 32C en síðustu misseri hefur hann gefið út tónlist undir nafninu Gnúsi Yones. Hann gaf út tvö lög í fyrra, Fullkomin ruglkona og Tvær í takinu, sem bæði eru vinsæl á klúbbum höfuðborgarinnar og á Youtube. Hann var Emmsjé Gauta einnig innan handar á frumraun hans frá því í fyrra. Nýverið hefur hann róað á ný mið sem liðsmaður reggae sveitarinnar Amaba Dama en sveitin gaf nýverið út lagið Baldursbrá sem spáð er nokkrum vinsældum á komandi viikum. Gnúsi Yones mæltir i liðinn Selebb shuffle þar sem hann tengir mp3 safn í græjurnar og ýtir á shuffle. Einnig hefur hann lofað þáttastjórnanda að spila eitthvað nýtt og áður óheyrt efni sem hann á tilbúið. Nú er bara spurning hvort það verði af hans eigin sólóverkefni eða með reggaesveitinni Amaba Dama sem margir heyrði fyrst í þegar þau gerðu frábæra útgáfu af laginu Týnda kynslóðin sem Bjartmar Gunnlaugsson samdi. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum frá kl. 15 - 17. Fylgist með á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira