NBA í nótt: Miami og Oklahoma City komin í 3-0 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2012 09:00 Chris Bosh, JR Smith og Carmelo Anthony í baráttunni í nótt. Mynd/AP New York Knicks tapaði í nótt sínum þrettánda leik í röð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er met. Miami vann New York, 87-70, og er þar með komið í 3-0 forystu í rimmunni. New York vann síðast leik í úrslitakeppni árið 2001 en með tapinu í nótt bætti liðið sex ára gamalt met Memphis. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Miami, þar af sautján í síðasta leikhlutanum. Dwyane Wade bætti við 20 stigum og Mario Chalmers var með nítján. Hjá New York var Carmelo Anthony stigahæstur með 22 stig en hann nýtti aðeins sjö af 23 skotum sínum í leiknum. Amare Stoudeire, Jeremy Lin og Iman Shumpert eru allir frá vegna meiðsla. Oklahoma City er einnig komið í 3-0 í sinni rimmu en liðið er þar með á góðri leið með að sópa núverandi meisturum, Dallas Mavericks, úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Leikurinn í nótt fór fram í Dallas og vann Oklahoma City öruggan sigur, 95-79. Kevin Durant var með 31 stig og frábæra skotnýtingu - ellefu af fimmtán skotum. Russell Westbrook var með 20 stig, Serge Ibaka tíu og ellefu fráköst. James Harden og Derek Fisher voru með tíu stig hvor. Hjá Dallas var Dirk Nowitzky stigahæstur með sauitján stig en Jason Kidd var með tólf. Engu liði í sögu NBA-deildarinnar hefur tekist að vinna rimmu í úrslitakeppni eftir að hafa lent 3-0 undir. Sex ár eru síðan að meisturum var sópað 4-0 úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar en það gerðist hjá Miami árið 2006. NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
New York Knicks tapaði í nótt sínum þrettánda leik í röð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er met. Miami vann New York, 87-70, og er þar með komið í 3-0 forystu í rimmunni. New York vann síðast leik í úrslitakeppni árið 2001 en með tapinu í nótt bætti liðið sex ára gamalt met Memphis. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Miami, þar af sautján í síðasta leikhlutanum. Dwyane Wade bætti við 20 stigum og Mario Chalmers var með nítján. Hjá New York var Carmelo Anthony stigahæstur með 22 stig en hann nýtti aðeins sjö af 23 skotum sínum í leiknum. Amare Stoudeire, Jeremy Lin og Iman Shumpert eru allir frá vegna meiðsla. Oklahoma City er einnig komið í 3-0 í sinni rimmu en liðið er þar með á góðri leið með að sópa núverandi meisturum, Dallas Mavericks, úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Leikurinn í nótt fór fram í Dallas og vann Oklahoma City öruggan sigur, 95-79. Kevin Durant var með 31 stig og frábæra skotnýtingu - ellefu af fimmtán skotum. Russell Westbrook var með 20 stig, Serge Ibaka tíu og ellefu fráköst. James Harden og Derek Fisher voru með tíu stig hvor. Hjá Dallas var Dirk Nowitzky stigahæstur með sauitján stig en Jason Kidd var með tólf. Engu liði í sögu NBA-deildarinnar hefur tekist að vinna rimmu í úrslitakeppni eftir að hafa lent 3-0 undir. Sex ár eru síðan að meisturum var sópað 4-0 úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar en það gerðist hjá Miami árið 2006.
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira