Skylt að afhenda gögnin Erla Hlynsdóttir skrifar 16. maí 2012 12:15 Jens Kjartansson lýtalæknir Lögmanni tuga kvenna sem ætla í mál við Jens Kjartansson lýtalækni, er skylt að afhenda skattrannsóknastjóra nöfn kvennanna. Þetta kemur fram í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá í morgun. Það var í lok síðasta árs sem hið svokallaða PIP-mál kom upp. Þá varð ljóst að Jens Kjartansson hafði sett gallaða sílíkonpúða í fjölda kvenna. Í framhaldi af málinu hófst rannsókn skattayfirvalda á bókhaldi Jens vegna gruns um skattsvik. Saga Ýrr Jónsdóttir er lögmaður tuga kvenna sem ætla í mál við Jens, og það eru nöfn og kennitölur þessara kvenna sem skattrannsóknastjóri vill fá. Saga neitaði beiðni skattayfirvalda með vísan í trúnað milli lögmanns og skjólstæðings. Þegar fréttastofa náði tali af henni í morgun sagðist hún ætla að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Skattrannsóknastjóri fór með þetta mál fyrir dómstóla eftir að Saga hafði neitað. Hann vísar í lög um tekjuskatt þar sem segir að öllum sé skylt að veita skattayfirvöldum þær upplýsingar sem óskað er vegna skattarannsóknar. Eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur ekki áður reynt á þessi ákvæði á Íslandi gagnvart lögmönnum, en þagnarskylda þeirra gagnvart skjólstæðingum sínum er afar rík. PIP-brjóstapúðar Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira
Lögmanni tuga kvenna sem ætla í mál við Jens Kjartansson lýtalækni, er skylt að afhenda skattrannsóknastjóra nöfn kvennanna. Þetta kemur fram í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá í morgun. Það var í lok síðasta árs sem hið svokallaða PIP-mál kom upp. Þá varð ljóst að Jens Kjartansson hafði sett gallaða sílíkonpúða í fjölda kvenna. Í framhaldi af málinu hófst rannsókn skattayfirvalda á bókhaldi Jens vegna gruns um skattsvik. Saga Ýrr Jónsdóttir er lögmaður tuga kvenna sem ætla í mál við Jens, og það eru nöfn og kennitölur þessara kvenna sem skattrannsóknastjóri vill fá. Saga neitaði beiðni skattayfirvalda með vísan í trúnað milli lögmanns og skjólstæðings. Þegar fréttastofa náði tali af henni í morgun sagðist hún ætla að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Skattrannsóknastjóri fór með þetta mál fyrir dómstóla eftir að Saga hafði neitað. Hann vísar í lög um tekjuskatt þar sem segir að öllum sé skylt að veita skattayfirvöldum þær upplýsingar sem óskað er vegna skattarannsóknar. Eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur ekki áður reynt á þessi ákvæði á Íslandi gagnvart lögmönnum, en þagnarskylda þeirra gagnvart skjólstæðingum sínum er afar rík.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira