Sharapova getur komist í fámennan hóp í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2012 13:30 Maria Sharapova. Mynd/AP Rússneska tenniskonan Maria Sharapova á möguleika að komast í í fámennan hóp vinni hún opna franska mótið í kvöld. Með sigri hefur henni tekist að vinna öll fjögur risamótin og það hefur aðeins níu öðrum tenniskonum tekist í sögunni. Sharapova mætir Sara Errani frá Ítalíu í úrslitaleiknum en Sharapova hefur þegar tryggt sér efsta sætið á heimslistanum og verður þar í fyrsta sinn frá 2008. Sharapova er sigurstranglegri en Errani hefur spilað vel á leirvöllunum á þessu ári. Sharapova, sem er 25 ára gömul, vann Wimbledon-mótið 17 ára og var ennfremur búin að vinna opna bandaríska og opna ástralska mótið áður en hún var tvítug. Það hefur ekki gengið eins vel síðustu árin en hún komst í úrslit Wimbledon-mótsins í fyrra. „Þetta verður sérstakt. Þetta er ný staða fyrir mig en jafnframt það sem mig hefur dreymt um lengi," sagði Maria Sharapova aðspurð um möguleikann á því að klára risamóta-fernuna.Þessar hafa unnið öll fjögur risamótin: Maureen Connolly Brinker (Bandaríkin) Doris Hart (Bandaríkin) Shirley Fry Irvin (Bandaríkin) Margaret Court (Ástralía) Billie Jean King (Bandaríkin) Chris Evert (Bandaríkin) Martina Navratilova (Tékkóslóvakía/Bandaríkin) Steffi Graf (Þýskaland) Serena Williams (Bandaríkin) Tennis Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sjá meira
Rússneska tenniskonan Maria Sharapova á möguleika að komast í í fámennan hóp vinni hún opna franska mótið í kvöld. Með sigri hefur henni tekist að vinna öll fjögur risamótin og það hefur aðeins níu öðrum tenniskonum tekist í sögunni. Sharapova mætir Sara Errani frá Ítalíu í úrslitaleiknum en Sharapova hefur þegar tryggt sér efsta sætið á heimslistanum og verður þar í fyrsta sinn frá 2008. Sharapova er sigurstranglegri en Errani hefur spilað vel á leirvöllunum á þessu ári. Sharapova, sem er 25 ára gömul, vann Wimbledon-mótið 17 ára og var ennfremur búin að vinna opna bandaríska og opna ástralska mótið áður en hún var tvítug. Það hefur ekki gengið eins vel síðustu árin en hún komst í úrslit Wimbledon-mótsins í fyrra. „Þetta verður sérstakt. Þetta er ný staða fyrir mig en jafnframt það sem mig hefur dreymt um lengi," sagði Maria Sharapova aðspurð um möguleikann á því að klára risamóta-fernuna.Þessar hafa unnið öll fjögur risamótin: Maureen Connolly Brinker (Bandaríkin) Doris Hart (Bandaríkin) Shirley Fry Irvin (Bandaríkin) Margaret Court (Ástralía) Billie Jean King (Bandaríkin) Chris Evert (Bandaríkin) Martina Navratilova (Tékkóslóvakía/Bandaríkin) Steffi Graf (Þýskaland) Serena Williams (Bandaríkin)
Tennis Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sjá meira