Partíþokan færist nær Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. júní 2012 11:16 Svo virðist sem það sé hvergi betra að vera fyrir tónlistargrúskrara en út á landi í sumar. Hver tónleikahátíðin á fætur annarri skemmtir landanum í sumar og sú allra nýjasta er Partíþokan er haldin verður á Seyðisfirði yfir helgina. Þar koma fram Snorri Helgason, PrinsPóló, Mr. Silla, Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar, Ojbarasta og Hugleikur Dagsson. Hátíðin heitir eftir lagi úr smiðju Svavars Péturs Eysteinssonar en hann hefur gefið það út tvisvar. Fyrst sem samstarfsverkefni sólóverkefni síns Prins Póló og hljómsveitarinnar Skakkamanage sem hann var einnig liðsmaður í. Einhverju síðar var lagið svo gefið út í samstarfi við FM Belfast undir nafninu Prins Belfast. Svavar á rætur að rekja til Seyðisfjarðar því þar bjó hann ásamt fjölskyldu sinni um tíma. Segja má að hliðarsjálf hans, Prins Póló, sé fæddur á Seyðisfirði og er því um eins konar heimkonu að ræða. Tónleikarnir fara fram í Herðubreið á föstudags- og laugardagskvöld. Helgarpassi kostar 3500 kr. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Svo virðist sem það sé hvergi betra að vera fyrir tónlistargrúskrara en út á landi í sumar. Hver tónleikahátíðin á fætur annarri skemmtir landanum í sumar og sú allra nýjasta er Partíþokan er haldin verður á Seyðisfirði yfir helgina. Þar koma fram Snorri Helgason, PrinsPóló, Mr. Silla, Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar, Ojbarasta og Hugleikur Dagsson. Hátíðin heitir eftir lagi úr smiðju Svavars Péturs Eysteinssonar en hann hefur gefið það út tvisvar. Fyrst sem samstarfsverkefni sólóverkefni síns Prins Póló og hljómsveitarinnar Skakkamanage sem hann var einnig liðsmaður í. Einhverju síðar var lagið svo gefið út í samstarfi við FM Belfast undir nafninu Prins Belfast. Svavar á rætur að rekja til Seyðisfjarðar því þar bjó hann ásamt fjölskyldu sinni um tíma. Segja má að hliðarsjálf hans, Prins Póló, sé fæddur á Seyðisfirði og er því um eins konar heimkonu að ræða. Tónleikarnir fara fram í Herðubreið á föstudags- og laugardagskvöld. Helgarpassi kostar 3500 kr.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira