Forseti UFC: "Gunnar Nelson er stórkostlegur" 30. september 2012 09:51 Gunnar Nelson er rísandi stjarna í UFC-heiminum. mynd/stöð 2 Menn halda vart vatni úti í hinum stóra heimi yfir frammistöðu bardagakappans Gunnars Nelssonar í gær en hann sigraði fyrsta andstæðing sinn í UFC blönduðum bardagaíþróttum með hengingartaki í fyrstu lotu. Er hann sagður hafa sýnt frábæra alhliða takta í glímunni sem hafi tryggt honum andstæðing í topp tuttugu í næsta bardaga. Dana White forseti UFC var viðstaddur bardagann í gær og sagði Gunnar hafa sýnt frábæra frammistöðu. „Wow!!! Gunnar Nelson stórkostlegur," skrifaði White á Facebook-síðu sína, eftir að bardagnum lauk, eftir þrjár mínútur og þrjátíu og fjórar sekúndur. Eins og fyrr segir var þetta fyrsti bardagi Gunnars í UFC en hann hefur keppt í blönduðum bardagalistum, MMA, undanfarin ár. Í samtali við fréttastofu í byrjun júlí sagði Gunnar að það hefði mikla þýðingu fyrir sig að komast inn í sambandið, UFC, sem er stærsta bardagasamband heims. „Þetta er heimsmeistarakeppnin í þessari í þrótt. Ef maður kemst þarna inn fer maður ekkert annað nema illa gengur," sagði Gunnar.Rætt verður við Gunnar í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Menn halda vart vatni úti í hinum stóra heimi yfir frammistöðu bardagakappans Gunnars Nelssonar í gær en hann sigraði fyrsta andstæðing sinn í UFC blönduðum bardagaíþróttum með hengingartaki í fyrstu lotu. Er hann sagður hafa sýnt frábæra alhliða takta í glímunni sem hafi tryggt honum andstæðing í topp tuttugu í næsta bardaga. Dana White forseti UFC var viðstaddur bardagann í gær og sagði Gunnar hafa sýnt frábæra frammistöðu. „Wow!!! Gunnar Nelson stórkostlegur," skrifaði White á Facebook-síðu sína, eftir að bardagnum lauk, eftir þrjár mínútur og þrjátíu og fjórar sekúndur. Eins og fyrr segir var þetta fyrsti bardagi Gunnars í UFC en hann hefur keppt í blönduðum bardagalistum, MMA, undanfarin ár. Í samtali við fréttastofu í byrjun júlí sagði Gunnar að það hefði mikla þýðingu fyrir sig að komast inn í sambandið, UFC, sem er stærsta bardagasamband heims. „Þetta er heimsmeistarakeppnin í þessari í þrótt. Ef maður kemst þarna inn fer maður ekkert annað nema illa gengur," sagði Gunnar.Rætt verður við Gunnar í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf.
Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira