Tveir fengu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði BBI skrifar 9. október 2012 21:21 Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland. Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. Rannsóknir þeirra og vísindastörf í skammtafræði þykja marka tímamót. Verðlaunahafarnir þykja hafa markað nýja byrjun í rannsóknum á skammtafræði með því að gera eðlisfræðingum kleift að rannsaka skammta og öreindir án þess að spilla eiginleikum þeirra. Hin klassísku lögmál eðlisfræðinnar virka ekki á einstaka skammta en í staðin hegða þeir sér eftir lögmálum skammtafræði. Einstakir skammtar eru hins vegar ekki auðrannsakaðir. Það er erfitt að skilja þá sundur og um leið og það tekst glata þeir eiginleikum sínum. Báðir verðlaunahafar hafa rannsakað tengslin milli ljóss og efnis. Rannsóknir þeirra eru m.a. fyrstu skrefin á þá átt að smíða ofurtölvu sem grundvallast á skammtafræði. Slíkar tölvur gætu breytt framtíð mannkynsins jafnmikið og venjulegar tölvur gerðu á sínum tíma. Þeim hefur einnig tekist að smíða ofurnákvæma klukku sem mælir tímann margfalt betur en venjulegar klukkur. Hér að neðan má sjá eðlisfræðingana útskýra kenningar sínar. Hér fjallar Serge Haroche um vísindi og listProf. Serge Haroche: Light, atoms and colour, a long journey between art and science from Open Quantum on Vimeo. David Wineland fjallar um nákvæmar klukkur David Wineland fjallar um rannsóknir sínar Nóbelsverðlaun Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. Rannsóknir þeirra og vísindastörf í skammtafræði þykja marka tímamót. Verðlaunahafarnir þykja hafa markað nýja byrjun í rannsóknum á skammtafræði með því að gera eðlisfræðingum kleift að rannsaka skammta og öreindir án þess að spilla eiginleikum þeirra. Hin klassísku lögmál eðlisfræðinnar virka ekki á einstaka skammta en í staðin hegða þeir sér eftir lögmálum skammtafræði. Einstakir skammtar eru hins vegar ekki auðrannsakaðir. Það er erfitt að skilja þá sundur og um leið og það tekst glata þeir eiginleikum sínum. Báðir verðlaunahafar hafa rannsakað tengslin milli ljóss og efnis. Rannsóknir þeirra eru m.a. fyrstu skrefin á þá átt að smíða ofurtölvu sem grundvallast á skammtafræði. Slíkar tölvur gætu breytt framtíð mannkynsins jafnmikið og venjulegar tölvur gerðu á sínum tíma. Þeim hefur einnig tekist að smíða ofurnákvæma klukku sem mælir tímann margfalt betur en venjulegar klukkur. Hér að neðan má sjá eðlisfræðingana útskýra kenningar sínar. Hér fjallar Serge Haroche um vísindi og listProf. Serge Haroche: Light, atoms and colour, a long journey between art and science from Open Quantum on Vimeo. David Wineland fjallar um nákvæmar klukkur David Wineland fjallar um rannsóknir sínar
Nóbelsverðlaun Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira