Háspenna í Seljaskóla þegar ÍR lagði Þór Þ. í Lengjubikarnum SÁP skrifar 11. nóvember 2012 21:21 Mynd/Valli Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfuknattleik í kvöld og mikil spenna var í þeim. Keflvíkingar unnu nokkuð öruggan sigur á Haukum 90-79 en leikurinn fór fram að Ásvöllum í kvöld. Michael Craion var atkvæðamestur í liði Keflvíkingar og skoraði 26 stig og tók 18 fráköst. Keflavík er í efsta sæti A-riðils. Tindastóll vann öruggan sigur á Breiðablik 87-77 en Stólarnir höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn. George Valentine skoraði 24 stig, tók 10 fráköst og gaf fimm stoðsendingar fyrir Tindastól í kvöld en þeir eru með full hús stiga í C-riðli Lengjubikarsins. KR-ingar gengu frá KFÍ 96-82 en þrátt fyrir að tölurnar gefi til kynna að leikurinn hafi verið auðveldur fyrir KR þá var töluverð spenna um tíma í leiknum. Kristófer Acox var frábær í liði KR en hann skoraði 25 stig og náði níu fráköstum. Alls gerðu fimm leikmenn yfir tíu stig hjá KR-ingum og getur verið að það sé að myndast einhver sóknarstöðuleiki hjá liðinu. KR-ingar eru í öðru sæti B-riðils með sex stig. Þór Þorlákshöfn bara sigur úr býtum gegn ÍR í Seljaskóla en leikurinn var gríðarlega spennandi alveg frá byrjun. ÍR-ingar reyndu hvað þeir gátu að jafna metin rétt undir blálokin og það tókst þegar brotið var á Isaac Miles í þriggja stiga skoti og hann fékk þrjú skot, sem hann setti öll niður og jafnaði metin 83-83. Framlengja þurfti þar sem leikurinn var einnig jafn eftir fyrstu framlengingu 98-98 þá þurfti aftur að framlengja. ÍR-ingar voru sterkari í síðari framlengingunni og unnu að lokum frábæran sigur 110-107. Isaac Miles átti stórleik fyrir ÍR og skoraði 38 stig. ÍR-ingar eru í öðru sæti D-riðil með 6 stig en Þór Þ. í því efsta með 8 stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Haukar-Keflavík 79-90 (13-23, 18-23, 20-19, 28-25)Haukar: Arryon Williams 33/21 fráköst, Haukur Óskarsson 16/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 12, Emil Barja 11/9 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5, Kristinn Marinósson 2.Keflavík: Michael Craion 26/18 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 16/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 15/4 fráköst, Stephen Mc Dowell 12/4 fráköst, Valur Orri Valsson 6, Snorri Hrafnkelsson 5, Ragnar Gerald Albertsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 2, Andri Þór Skúlason 2, Andri Daníelsson 2.Staðan: Keflavík 8, Grindavík 6, Haukar 2, Skallagrímur 2.B-riðill:KFÍ-KR 82-96 (16-24, 20-19, 23-26, 23-27)KFÍ: Momcilo Latinovic 22/6 fráköst, Bradford Harry Spencer 18, Tyrone Lorenzo Bradshaw 16/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 8/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 6/9 fráköst.KR: Kristófer Acox 25/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 20, Martin Hermannsson 17/9 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 11/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/5 fráköst, Keagan Bell 3, Sveinn Blöndal 3.Staðan: KR 6, Snæfell 6, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Tindastóll-Breiðablik 87-77 (23-21, 18-15, 23-20, 23-21)Tindastóll: George Valentine 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Drew Gibson 13/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 13/8 fráköst/5 stolnir, Hreinn Gunnar Birgisson 11/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Svavar Atli Birgisson 2, Sigtryggur Arnar Björnsson 1.Breiðablik: Hraunar Karl Guðmundsson 22, Gregory Rice 20/12 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 12/12 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 6/6 fráköst, Halldór Halldórsson 5, Sigmar Logi Björnsson 5/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 5, Hákon Bjarnason 2.Staðan: Tindastóll 10, Stjarnan 6, Breiðablik 2, Fjölnir 0.D-riðill:ÍR-Þór Þ. 110-107 (18-15, 17-26, 24-24, 24-18, 15-15, 12-9)ÍR: Isaac Deshon Miles 38/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 17/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 14/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Ellert Arnarson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 3, Þorvaldur Hauksson 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 31/5 stoðsendingar, Robert Diggs 29/9 fráköst/3 varin skot, Darrell Flake 14/12 fráköst, Emil Karel Einarsson 9, Grétar Ingi Erlendsson 8/8 fráköst, Darri Hilmarsson 7/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 5/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar.Staðan: Þór Þ. 8, ÍR 6, Njarðvík 4, Valur 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfuknattleik í kvöld og mikil spenna var í þeim. Keflvíkingar unnu nokkuð öruggan sigur á Haukum 90-79 en leikurinn fór fram að Ásvöllum í kvöld. Michael Craion var atkvæðamestur í liði Keflvíkingar og skoraði 26 stig og tók 18 fráköst. Keflavík er í efsta sæti A-riðils. Tindastóll vann öruggan sigur á Breiðablik 87-77 en Stólarnir höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn. George Valentine skoraði 24 stig, tók 10 fráköst og gaf fimm stoðsendingar fyrir Tindastól í kvöld en þeir eru með full hús stiga í C-riðli Lengjubikarsins. KR-ingar gengu frá KFÍ 96-82 en þrátt fyrir að tölurnar gefi til kynna að leikurinn hafi verið auðveldur fyrir KR þá var töluverð spenna um tíma í leiknum. Kristófer Acox var frábær í liði KR en hann skoraði 25 stig og náði níu fráköstum. Alls gerðu fimm leikmenn yfir tíu stig hjá KR-ingum og getur verið að það sé að myndast einhver sóknarstöðuleiki hjá liðinu. KR-ingar eru í öðru sæti B-riðils með sex stig. Þór Þorlákshöfn bara sigur úr býtum gegn ÍR í Seljaskóla en leikurinn var gríðarlega spennandi alveg frá byrjun. ÍR-ingar reyndu hvað þeir gátu að jafna metin rétt undir blálokin og það tókst þegar brotið var á Isaac Miles í þriggja stiga skoti og hann fékk þrjú skot, sem hann setti öll niður og jafnaði metin 83-83. Framlengja þurfti þar sem leikurinn var einnig jafn eftir fyrstu framlengingu 98-98 þá þurfti aftur að framlengja. ÍR-ingar voru sterkari í síðari framlengingunni og unnu að lokum frábæran sigur 110-107. Isaac Miles átti stórleik fyrir ÍR og skoraði 38 stig. ÍR-ingar eru í öðru sæti D-riðil með 6 stig en Þór Þ. í því efsta með 8 stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Haukar-Keflavík 79-90 (13-23, 18-23, 20-19, 28-25)Haukar: Arryon Williams 33/21 fráköst, Haukur Óskarsson 16/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 12, Emil Barja 11/9 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5, Kristinn Marinósson 2.Keflavík: Michael Craion 26/18 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 16/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 15/4 fráköst, Stephen Mc Dowell 12/4 fráköst, Valur Orri Valsson 6, Snorri Hrafnkelsson 5, Ragnar Gerald Albertsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 2, Andri Þór Skúlason 2, Andri Daníelsson 2.Staðan: Keflavík 8, Grindavík 6, Haukar 2, Skallagrímur 2.B-riðill:KFÍ-KR 82-96 (16-24, 20-19, 23-26, 23-27)KFÍ: Momcilo Latinovic 22/6 fráköst, Bradford Harry Spencer 18, Tyrone Lorenzo Bradshaw 16/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 8/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 6/9 fráköst.KR: Kristófer Acox 25/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 20, Martin Hermannsson 17/9 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 11/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/5 fráköst, Keagan Bell 3, Sveinn Blöndal 3.Staðan: KR 6, Snæfell 6, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Tindastóll-Breiðablik 87-77 (23-21, 18-15, 23-20, 23-21)Tindastóll: George Valentine 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Drew Gibson 13/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 13/8 fráköst/5 stolnir, Hreinn Gunnar Birgisson 11/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Svavar Atli Birgisson 2, Sigtryggur Arnar Björnsson 1.Breiðablik: Hraunar Karl Guðmundsson 22, Gregory Rice 20/12 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 12/12 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 6/6 fráköst, Halldór Halldórsson 5, Sigmar Logi Björnsson 5/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 5, Hákon Bjarnason 2.Staðan: Tindastóll 10, Stjarnan 6, Breiðablik 2, Fjölnir 0.D-riðill:ÍR-Þór Þ. 110-107 (18-15, 17-26, 24-24, 24-18, 15-15, 12-9)ÍR: Isaac Deshon Miles 38/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 17/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 14/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Ellert Arnarson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 3, Þorvaldur Hauksson 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 31/5 stoðsendingar, Robert Diggs 29/9 fráköst/3 varin skot, Darrell Flake 14/12 fráköst, Emil Karel Einarsson 9, Grétar Ingi Erlendsson 8/8 fráköst, Darri Hilmarsson 7/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 5/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar.Staðan: Þór Þ. 8, ÍR 6, Njarðvík 4, Valur 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik