Reynir Zoëga Geirsson, 13 ára frjálsíþróttakappi úr Breiðabliki, bætti í gær 39 ára gamalt piltamet í 1500 metra hlaupi innanhúss á móti hjá FH.
Reynir hljóp vegalengdina á 4:40,58 mínútum og bætti met Guðmundar Geirdal úr UMSK frá 1937 um sex sekúndur. Gamla metið var 4:46,50 mínútur.
Besti tími Reynis utanhúss frá því síðasta sumar er 4:43,03 sekúndur. Þá bætti Reynir á dögunum árangur sinn í langstökki um 12 cm á jólamóti FH og Breiðabliks. Þá stökk hann 5,59 metra.
Reynir bætti 39 ára gamalt piltamet
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn



Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti


Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik
Enski boltinn


Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
