Matur

Sollu-djús allra meina bót

Solla og Dorrit á góðri stundu.
Solla og Dorrit á góðri stundu.
Það er vissulega við hæfi að fá uppskriftina að einum "grænum" safa eins og Solla Eiríks kallar hann.

Græni er gerður úr spínati, selleríi, límónulaufi, engifer, límónu og kryddjurtum eins og kóríander, steinselju, mintu og "fullt fullt af ást", eins og Solla segir sjálf nú þegar landinn tekur sig á í mataræðinu með komu nýs árs.
Einn grænn í vinnslu.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.