Flaksandi síðbuxur, fallegir blazer-jakkar og munstraðar flíkur eru það sem vorvindarnir munu bera með sér til landsins.
Sumardagurinn fyrsti er rétt handan við hornið og því tímabært að leiða hugann að helstu straumum vor- og sumartískunnar. Litir og munstur verða sérstaklega áberandi ásamt síðbuxum, helst víðum og flaksandi.
Smellið á myndina til að fletta myndasafninu. -sm

