Karl Bretaprins verður tískuspekingur 2. júlí 2012 10:00 Karl Bretaprins er tískuskríbent í júlíútgáfu breska GQ-tímaritsins. Nordicphotos/getty Það er enginn annar en Karl Bretaprins sem gefur karlmönnum tískuráðleggingar í júlíútgáfu breska GQ-tímaritsins. Karl hefur löngum verið ötull talsmaður breskrar fatahönnunar en prinsinn var í vor kosinn einn af bestu klæddu mönnum Bretlands af lesendum GQ. Ég verð að viðurkenna að það koma mér mikið á óvart að vera kosinn einn af best klæddu karlmönnunum af blaðinu. Það er ekki langt síðan ég var kosinn sá verst klæddi af einhverjum öðrum,? segir Karl en hann vill meina að mikilvægast sé að klæðast fötum sem manni líður vel í. Karl slær á létta strengi í pistlinum og gerir grín að sjálfum sér en hann sést gjarna klæðast tvíhnepptum jakkafötum á opinberum vettvangi. Þannig er það með tvíhnepptu jakkafötin, sem margir vilja meina að séu ekki í tísku, og geri ég ráð fyrir að þau séu talin gamaldags núna. Einhver spekingur sagði einhvern tímann að fatastíll minn væri hinsegin, eitthvað sem ruglaði mig í ríminu, og ég er ennþá óviss hvort þetta hafi verið meint sem hrós.? Karl Bretaprins er hrifinn af klæðskerasniðnum fötum og fallegu handbragði. Jakkaföt úr sterkum og endingargóðum efnum eru í uppáhaldi enda vill prinsinn að jakkaföt sín líti vel út allan daginn. Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Það er enginn annar en Karl Bretaprins sem gefur karlmönnum tískuráðleggingar í júlíútgáfu breska GQ-tímaritsins. Karl hefur löngum verið ötull talsmaður breskrar fatahönnunar en prinsinn var í vor kosinn einn af bestu klæddu mönnum Bretlands af lesendum GQ. Ég verð að viðurkenna að það koma mér mikið á óvart að vera kosinn einn af best klæddu karlmönnunum af blaðinu. Það er ekki langt síðan ég var kosinn sá verst klæddi af einhverjum öðrum,? segir Karl en hann vill meina að mikilvægast sé að klæðast fötum sem manni líður vel í. Karl slær á létta strengi í pistlinum og gerir grín að sjálfum sér en hann sést gjarna klæðast tvíhnepptum jakkafötum á opinberum vettvangi. Þannig er það með tvíhnepptu jakkafötin, sem margir vilja meina að séu ekki í tísku, og geri ég ráð fyrir að þau séu talin gamaldags núna. Einhver spekingur sagði einhvern tímann að fatastíll minn væri hinsegin, eitthvað sem ruglaði mig í ríminu, og ég er ennþá óviss hvort þetta hafi verið meint sem hrós.? Karl Bretaprins er hrifinn af klæðskerasniðnum fötum og fallegu handbragði. Jakkaföt úr sterkum og endingargóðum efnum eru í uppáhaldi enda vill prinsinn að jakkaföt sín líti vel út allan daginn.
Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira