Vill alls ekki léttast 30. ágúst 2012 08:00 Vill ekki léttast Alber Elbaz hönnuður óttast að þyngdin hafi áhrif á getu hans í starfi.Nordicphotos/getty Tíska Alber Elbaz, yfirhönnuður Lanvin, segist ekki hafa neitt á móti því að tískukeðjur á borð við Topshop og H&M hermi eftir hönnun hans. „Ef við veitum þeim innblástur, þá er það af hinu góða. Ég hannaði fatalínu í samstarfi við H&M eitt sinn og fannst það skemmtilegt. Með því gat ég hannað fatnað handa fólki sem annars hefði ekki haft efni á hönnun minni. Og mér fannst gaman að 95 prósent af flíkunum höfðu selst á aðeins fjórum klukkustundum," sagði hönnuðurinn viðkunnanlegi í viðtali við vefsíðuna WSJ.com. Hann viðurkenndi jafnframt að hann hefði engan áhuga á að létta sig því hann óttaðist að það hefði áhrif á vinnu hans. „Ég er of þungur og læt mig þess vegna dreyma um allt sem er fislétt. Ég yfirfæri drauma mína á hönnunina og þess vegna eru flíkur mínar léttar og fljótandi. Ég er hræddur um að ef ég léttist fari ég að hanna þungar flíkur. Þið hlæið kannski, en mér er alvara." Lífið Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Tíska Alber Elbaz, yfirhönnuður Lanvin, segist ekki hafa neitt á móti því að tískukeðjur á borð við Topshop og H&M hermi eftir hönnun hans. „Ef við veitum þeim innblástur, þá er það af hinu góða. Ég hannaði fatalínu í samstarfi við H&M eitt sinn og fannst það skemmtilegt. Með því gat ég hannað fatnað handa fólki sem annars hefði ekki haft efni á hönnun minni. Og mér fannst gaman að 95 prósent af flíkunum höfðu selst á aðeins fjórum klukkustundum," sagði hönnuðurinn viðkunnanlegi í viðtali við vefsíðuna WSJ.com. Hann viðurkenndi jafnframt að hann hefði engan áhuga á að létta sig því hann óttaðist að það hefði áhrif á vinnu hans. „Ég er of þungur og læt mig þess vegna dreyma um allt sem er fislétt. Ég yfirfæri drauma mína á hönnunina og þess vegna eru flíkur mínar léttar og fljótandi. Ég er hræddur um að ef ég léttist fari ég að hanna þungar flíkur. Þið hlæið kannski, en mér er alvara."
Lífið Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira