Í dag er það svo að götutískan í kringum tískuvikurnar vekur næstum jafn mikla athygli og tískusýningarnar sjálfar. Bloggarar og ritstýrur keppast um athygli ljósmyndaranna á götum úti og sumir verða að stjörnum í kjölfarið.
Stórskotalið tískunnar
