Bardagi Gunnars Nelson í heild sinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. febrúar 2013 14:17 Eins og alþjóð veit hafði Gunnar Nelson betur gegn Jorge Santiago í UFC-bardaga í London á laugardagskvöldið. Sigurinn fleytti Gunnari upp í 20. sæti á heimslista Fight Matrix í veltivigt. Gunnar var í 64. sæti listans fyrir bardagann og fór því upp um 44 sæti. Listann má sjá hér. Óvíst er hvenær Gunnar mætir næst í hringinn en í viðtali við Stöð 2 Sport kemur fram að hann reikni með að taka sér nokkurra mánaða hlé frá keppni. Bardaginn á laugardagskvöldið var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en allar loturnar þrjár má nú nálgast í heild sinni hér á Vísi. Hægt er að horfa á bardagann í spilaranum hér fyrir ofan eða á sjónvarpssíðu Vísis. Innlendar Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Gunnar: Minn erfiðasti bardagi Gunnar Nelson var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í morgun þar sem hann fór yfir bardaga sinn gegn Jorge Santiago um helgina. 18. febrúar 2013 11:25 Pabbi Gunnars Nelson: Einmitt það sem Gunni þurfti núna Gunnar Nelson vann sinn annað UFC-bardaga og sinn ellefta MMA-bardaga í röð í Wembley Arena í gærkvöldi þegar hann sigraði Brasilíumanninn Jorge Santiago örugglega. 17. febrúar 2013 14:00 Gunnar Nelson: Ánægður með bardagann "Ég lenti ekki alveg eins illa í því og hann,“ sagði Gunnar Nelson léttur eftir öruggan sigur á Jorge Santiago í UFC-bardaga þeirra í Wembley Arena um helgina. Gunnar er búinn að vinna ellefu MMA-bardaga í röð. 18. febrúar 2013 08:00 "Höggið leit örugglega verr út en það var“ Bardagakappinn Gunnar Nelson var að vonum ánægður með sigurinn í London í gærkvöldi. Gunnar fékk, að því er virtist, þungt högg á síðustu sekúndu bardagans en segist ekki varla hafa fundið fyrir högginu. 17. febrúar 2013 22:55 Viðtal við Gunnar - Örþreyttur eftir slaginn Það ætlaði allt um koll að keyra í Smárabíói þegar Gunnar Nelson bardagakappinn snjalli vann andstæðing sinn Jorge Santiagó frá Brasilíu í mögnuðum slag í London í gærkvöld. Gunnar var örþreyttur eftir slaginn. 17. febrúar 2013 20:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Eins og alþjóð veit hafði Gunnar Nelson betur gegn Jorge Santiago í UFC-bardaga í London á laugardagskvöldið. Sigurinn fleytti Gunnari upp í 20. sæti á heimslista Fight Matrix í veltivigt. Gunnar var í 64. sæti listans fyrir bardagann og fór því upp um 44 sæti. Listann má sjá hér. Óvíst er hvenær Gunnar mætir næst í hringinn en í viðtali við Stöð 2 Sport kemur fram að hann reikni með að taka sér nokkurra mánaða hlé frá keppni. Bardaginn á laugardagskvöldið var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en allar loturnar þrjár má nú nálgast í heild sinni hér á Vísi. Hægt er að horfa á bardagann í spilaranum hér fyrir ofan eða á sjónvarpssíðu Vísis.
Innlendar Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Gunnar: Minn erfiðasti bardagi Gunnar Nelson var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í morgun þar sem hann fór yfir bardaga sinn gegn Jorge Santiago um helgina. 18. febrúar 2013 11:25 Pabbi Gunnars Nelson: Einmitt það sem Gunni þurfti núna Gunnar Nelson vann sinn annað UFC-bardaga og sinn ellefta MMA-bardaga í röð í Wembley Arena í gærkvöldi þegar hann sigraði Brasilíumanninn Jorge Santiago örugglega. 17. febrúar 2013 14:00 Gunnar Nelson: Ánægður með bardagann "Ég lenti ekki alveg eins illa í því og hann,“ sagði Gunnar Nelson léttur eftir öruggan sigur á Jorge Santiago í UFC-bardaga þeirra í Wembley Arena um helgina. Gunnar er búinn að vinna ellefu MMA-bardaga í röð. 18. febrúar 2013 08:00 "Höggið leit örugglega verr út en það var“ Bardagakappinn Gunnar Nelson var að vonum ánægður með sigurinn í London í gærkvöldi. Gunnar fékk, að því er virtist, þungt högg á síðustu sekúndu bardagans en segist ekki varla hafa fundið fyrir högginu. 17. febrúar 2013 22:55 Viðtal við Gunnar - Örþreyttur eftir slaginn Það ætlaði allt um koll að keyra í Smárabíói þegar Gunnar Nelson bardagakappinn snjalli vann andstæðing sinn Jorge Santiagó frá Brasilíu í mögnuðum slag í London í gærkvöld. Gunnar var örþreyttur eftir slaginn. 17. febrúar 2013 20:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Gunnar: Minn erfiðasti bardagi Gunnar Nelson var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í morgun þar sem hann fór yfir bardaga sinn gegn Jorge Santiago um helgina. 18. febrúar 2013 11:25
Pabbi Gunnars Nelson: Einmitt það sem Gunni þurfti núna Gunnar Nelson vann sinn annað UFC-bardaga og sinn ellefta MMA-bardaga í röð í Wembley Arena í gærkvöldi þegar hann sigraði Brasilíumanninn Jorge Santiago örugglega. 17. febrúar 2013 14:00
Gunnar Nelson: Ánægður með bardagann "Ég lenti ekki alveg eins illa í því og hann,“ sagði Gunnar Nelson léttur eftir öruggan sigur á Jorge Santiago í UFC-bardaga þeirra í Wembley Arena um helgina. Gunnar er búinn að vinna ellefu MMA-bardaga í röð. 18. febrúar 2013 08:00
"Höggið leit örugglega verr út en það var“ Bardagakappinn Gunnar Nelson var að vonum ánægður með sigurinn í London í gærkvöldi. Gunnar fékk, að því er virtist, þungt högg á síðustu sekúndu bardagans en segist ekki varla hafa fundið fyrir högginu. 17. febrúar 2013 22:55
Viðtal við Gunnar - Örþreyttur eftir slaginn Það ætlaði allt um koll að keyra í Smárabíói þegar Gunnar Nelson bardagakappinn snjalli vann andstæðing sinn Jorge Santiagó frá Brasilíu í mögnuðum slag í London í gærkvöld. Gunnar var örþreyttur eftir slaginn. 17. febrúar 2013 20:00