McCallum tryggði KR sjötta sigurinn í röð - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2013 21:06 Shannon McCallum Mynd/Stefán KR-konur héldu sigurgöngu sinni á fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið vann eins stigs sigur á Val, 62-61, í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Haukar unnu á sama tíma endurkomusigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni og nú munar aðeins tveimur stigum á Val og Haukum í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Shannon McCallum tryggði KR 62-61 sigur á Val með því að skora sigurkörfuna rétt fyrir leikslok en hún á mikinn þátt í því að KR er búið að vinna sex leiki í röð. McCallum skoraði alls 38 stig í kvöld. Þórunn Bjarnadóttir kom Val í 61-60 með þriggja stiga körfu 5 sekúndum fyrir leikslok en það var nægur tími fyrir McCallum að skora sigurkörfuna í leiknum. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, mætti á leikinn í Vodafone-höllinni og tók myndirnar hér fyrir ofan. Haukakonur fögnuðu sínum þriðja sigri í röð þegar þær unnu Njarðvík 68-63 í Ljónagryfjunni. Á sama tíma og Valur er búið að tapa þremur deildarleikjum í röð hefur Haukaliðið unnið þrjá leiki í röð og því munar aðeins tveimur stigum á liðunum í 4. og 5. sæti deildarinnar. Njarðvík var átta stigum yfir í hálfleik, 34-26, en Haukar unnu þriðja leikhlutann 19-11 og tryggðu sér svo sigur með því að vinna lokaleikhlutann 23-18. Keflavík er áfram með fjögurra stiga forskot á Snæfell í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta en bæði lið unnu góða heimasigra í leikjum sínum í kvöld. Keflavík vann 28 stiga sigur á Grindavík, 86-58, en Keflavíkurliðið hafði í leiknum á undan tapað sínum fyrsta leik eftir sigur liðsins í bikarúrslitunum. Snæfell vann sextán stiga sigur á Fjölni, 92-76, en Snæfellsliðið var búið að tapa þremur heimaleikjum í röð í deild og bikar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Grindavík 86-58 (18-18, 19-17, 30-11, 19-12)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 26/5 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 14/8 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 12/11 fráköst/4 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 10/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 10/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 3.Grindavík: Crystal Smith 18/4 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 8/4 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 8, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Eyrún Ösp Ottósdóttir 3, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/8 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 2.Njarðvík-Haukar 63-68 (12-13, 22-13, 11-19, 18-23)Njarðvík: Lele Hardy 25/21 fráköst/9 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 16, Svava Ósk Stefánsdóttir 10, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 6.Haukar: Siarre Evans 20/17 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 2.Snæfell-Fjölnir 92-76 (20-18, 21-17, 24-21, 27-20)Snæfell: Kieraah Marlow 26/15 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 25/7 fráköst/10 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 17/5 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 10/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/11 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 36/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 12/8 fráköst, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 6, Hrund Jóhannsdóttir 6/7 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2.Valur-KR 61-62 (12-16, 19-16, 11-11, 19-19)Valur: Jaleesa Butler 22/18 fráköst/5 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 19/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/5 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 5/6 fráköst/5 stoðsendingar.KR: Shannon McCallum 38/13 fráköst/8 stolnir, Ína María Einarsdóttir 5, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/7 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 4, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/6 fráköst, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
KR-konur héldu sigurgöngu sinni á fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið vann eins stigs sigur á Val, 62-61, í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Haukar unnu á sama tíma endurkomusigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni og nú munar aðeins tveimur stigum á Val og Haukum í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Shannon McCallum tryggði KR 62-61 sigur á Val með því að skora sigurkörfuna rétt fyrir leikslok en hún á mikinn þátt í því að KR er búið að vinna sex leiki í röð. McCallum skoraði alls 38 stig í kvöld. Þórunn Bjarnadóttir kom Val í 61-60 með þriggja stiga körfu 5 sekúndum fyrir leikslok en það var nægur tími fyrir McCallum að skora sigurkörfuna í leiknum. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, mætti á leikinn í Vodafone-höllinni og tók myndirnar hér fyrir ofan. Haukakonur fögnuðu sínum þriðja sigri í röð þegar þær unnu Njarðvík 68-63 í Ljónagryfjunni. Á sama tíma og Valur er búið að tapa þremur deildarleikjum í röð hefur Haukaliðið unnið þrjá leiki í röð og því munar aðeins tveimur stigum á liðunum í 4. og 5. sæti deildarinnar. Njarðvík var átta stigum yfir í hálfleik, 34-26, en Haukar unnu þriðja leikhlutann 19-11 og tryggðu sér svo sigur með því að vinna lokaleikhlutann 23-18. Keflavík er áfram með fjögurra stiga forskot á Snæfell í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta en bæði lið unnu góða heimasigra í leikjum sínum í kvöld. Keflavík vann 28 stiga sigur á Grindavík, 86-58, en Keflavíkurliðið hafði í leiknum á undan tapað sínum fyrsta leik eftir sigur liðsins í bikarúrslitunum. Snæfell vann sextán stiga sigur á Fjölni, 92-76, en Snæfellsliðið var búið að tapa þremur heimaleikjum í röð í deild og bikar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Grindavík 86-58 (18-18, 19-17, 30-11, 19-12)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 26/5 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 14/8 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 12/11 fráköst/4 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 10/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 10/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 3.Grindavík: Crystal Smith 18/4 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 8/4 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 8, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Eyrún Ösp Ottósdóttir 3, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/8 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 2.Njarðvík-Haukar 63-68 (12-13, 22-13, 11-19, 18-23)Njarðvík: Lele Hardy 25/21 fráköst/9 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 16, Svava Ósk Stefánsdóttir 10, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 6.Haukar: Siarre Evans 20/17 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 2.Snæfell-Fjölnir 92-76 (20-18, 21-17, 24-21, 27-20)Snæfell: Kieraah Marlow 26/15 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 25/7 fráköst/10 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 17/5 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 10/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/11 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 36/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 12/8 fráköst, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 6, Hrund Jóhannsdóttir 6/7 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2.Valur-KR 61-62 (12-16, 19-16, 11-11, 19-19)Valur: Jaleesa Butler 22/18 fráköst/5 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 19/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/5 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 5/6 fráköst/5 stoðsendingar.KR: Shannon McCallum 38/13 fráköst/8 stolnir, Ína María Einarsdóttir 5, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/7 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 4, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/6 fráköst, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira