BRIT tónlistarverðlaunin voru haldin með pompi og prakt í London í gærkvöldi, á sama tíma og Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt. Eins og venjulega á slíkum stórviðburðum var rauði dregillinn fullur af skærustu stjörnum tónlistarbransans í sínu allra fínasta pússi. Hér eru þær best klæddu að mati Lífsins.
Taylor Swift stal senunni í elegant kjól frá Elie Saab.Alexa Chung kemst í einföldum samfestingi frá Valentino.Rita Ora í fölbleikum kjól frá Ulyana Sergeenko.Rebecca Ferguson í fallegum kjól svörtum kjól með blúndu.
Fyrirsætan Jourdan Dunn í kjól frá Balmain.
Söngkonan Paloma Faith í skrautlegum kjól frá Dolce & Gabbana.