250 konur mættu hjá Siggu Lund Ellý Ármanns skrifar 20. febrúar 2013 15:45 Myndir/Aðalsteinn Sigurðarson. "Þetta var alveg stórkostlegt. Um 250 konur mættu í Salinn og þær fóru alsælar og hamingjusamar heim. Í hlénu svöluðum við okkur á eðaltoppi, drukkum kaffi frá frá Kaffitár, gæddum okkur á konfekti með og spjölluðum," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð um námskeiðið "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt" sem hún stóð fyrir ásamt fleira fagfólki í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi."Eftir námskeiðið gáfum við færi á spurningum úr sal og það stóð ekki á konunum, þær spurðu kennarana spjörunum úr. Við hefðum getað verið fram á nótt að ræða málin. Það er greinilegt að það er mikil þörf á þessari umræðu. Við finnum þegar fyrir þrýstingi að halda annað námskeið og beiðnir um að fara út á land eru þegar komnar á borð. Við erum þegar farnar að skoða að verða við því," segir Sigga.Sigga fékk fjölmargar Facebook-kveðjur og umsagnir eftir námskeiðið eins og þessar: "Eftir kvöldið í gær þá sem betur fer opnuðust augun min enn betur, ég ætla mér að elska þennan "galla" sem ég er klædd í dag, hafa bakið beint, vera stolt af mér og öllu sem ég hef náð að breyta. Hætta fara á mannamót með það á bak við eyrað að ég sé bolla, ég sé svona og svona og .... bara vera stolt, kaupa mér flott föt sem passa ;) og hætta vera veggjalús." "Í gærkvöldi fór ég á langsamlegasta skemmtilegasta mest uppbyggjandi örnámskeið sem ég hef á ævinni farið :) Sjálfstraust óháð líkamsþyngd... Þetta er vonandi bara fyrsta námskeiðið af mörgum :) Sofnaði skælbrosandi og fór skælbrosandi út í lífið í morgun. Takk fyrir mig elsku Sigga :)"Siggalund.isSkoða fleiri myndir frá námskeiðinu í meðfylgjandi myndaalbúmi:Fjölmenni mætti á námskeið Siggu Lund í gærkvöldi. Skroll-Lífið Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
"Þetta var alveg stórkostlegt. Um 250 konur mættu í Salinn og þær fóru alsælar og hamingjusamar heim. Í hlénu svöluðum við okkur á eðaltoppi, drukkum kaffi frá frá Kaffitár, gæddum okkur á konfekti með og spjölluðum," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð um námskeiðið "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt" sem hún stóð fyrir ásamt fleira fagfólki í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi."Eftir námskeiðið gáfum við færi á spurningum úr sal og það stóð ekki á konunum, þær spurðu kennarana spjörunum úr. Við hefðum getað verið fram á nótt að ræða málin. Það er greinilegt að það er mikil þörf á þessari umræðu. Við finnum þegar fyrir þrýstingi að halda annað námskeið og beiðnir um að fara út á land eru þegar komnar á borð. Við erum þegar farnar að skoða að verða við því," segir Sigga.Sigga fékk fjölmargar Facebook-kveðjur og umsagnir eftir námskeiðið eins og þessar: "Eftir kvöldið í gær þá sem betur fer opnuðust augun min enn betur, ég ætla mér að elska þennan "galla" sem ég er klædd í dag, hafa bakið beint, vera stolt af mér og öllu sem ég hef náð að breyta. Hætta fara á mannamót með það á bak við eyrað að ég sé bolla, ég sé svona og svona og .... bara vera stolt, kaupa mér flott föt sem passa ;) og hætta vera veggjalús." "Í gærkvöldi fór ég á langsamlegasta skemmtilegasta mest uppbyggjandi örnámskeið sem ég hef á ævinni farið :) Sjálfstraust óháð líkamsþyngd... Þetta er vonandi bara fyrsta námskeiðið af mörgum :) Sofnaði skælbrosandi og fór skælbrosandi út í lífið í morgun. Takk fyrir mig elsku Sigga :)"Siggalund.isSkoða fleiri myndir frá námskeiðinu í meðfylgjandi myndaalbúmi:Fjölmenni mætti á námskeið Siggu Lund í gærkvöldi.
Skroll-Lífið Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira