Helgarmaturinn - Ananaslax með kúskússalati 8. mars 2013 18:15 Alma Hrönn Káradóttir Alma Hrönn Káradóttir snyrtipinni og ástríðukokkur deilir hér afar einfaldri uppskrift að einstaklega hollum og bragðgóðum rétti.laxsalt og piparferskur ananasteriyakikúskús Kryddið laxinn með maldonsalti og pipar. Skerið ferskan ananasinn í sneiðar og leggið ofan á og því næst örlitla teriyaki-sósu yfir. Pakkið laxinum inn í álpappír og setjið inn í ofn. Sjóðið kúskús eftir leiðbeiningum – mér finnst best að nota Zesty Lemon, fæst í Bónus. Blandið svo saman kúskús, spínati, kirsuberjatómötum, avókadósneiðum, döðlubitum, kasjúhnetum og paprikubitum. Berið fram með grískri jógúrt með skvettu af agavesírópi. Fljótlegt, ferskt og gott. Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp
Alma Hrönn Káradóttir snyrtipinni og ástríðukokkur deilir hér afar einfaldri uppskrift að einstaklega hollum og bragðgóðum rétti.laxsalt og piparferskur ananasteriyakikúskús Kryddið laxinn með maldonsalti og pipar. Skerið ferskan ananasinn í sneiðar og leggið ofan á og því næst örlitla teriyaki-sósu yfir. Pakkið laxinum inn í álpappír og setjið inn í ofn. Sjóðið kúskús eftir leiðbeiningum – mér finnst best að nota Zesty Lemon, fæst í Bónus. Blandið svo saman kúskús, spínati, kirsuberjatómötum, avókadósneiðum, döðlubitum, kasjúhnetum og paprikubitum. Berið fram með grískri jógúrt með skvettu af agavesírópi. Fljótlegt, ferskt og gott.
Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp