Þeir sem birta myndir af kjörseðlinum geta búist við sektum Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. apríl 2013 19:38 Þrír kjörseðlar sem Vísir hefur séð myndir af. Þeir kjósendur sem hafa tekið myndir af kjörseðlinum sínum og birt þær á Facebook geta búist við því að verða sektaðir ef upp um þá kemst. Í kafla 25 í lögum um kosningar til Alþingis er fjallað um viðurlög við brotum á kosningalöggjöfinni. Þar segir meðal annars að það varði sektum ef kjósandi sýni af ásettu ráði hvernig hann kýs eða hefur kosið. Í 85. grein laganna segir svo skýrt að „kjósandi skal gæta þess að enginn geti séð hvernig hann greiddi atkvæði.“ Vísir hefur séð þrjá kjörseðla þar sem menn hafa tekið myndir af kjörseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt mynd á Facebook. Þá hafa upplýsingar borist um fleiri sem hafa gert hið sama. Óvíst er hvaða áhrif þessi lögbrot munu hafa á framhald mála. Sérfræðingur í stjórnskipunar- og stjórnsýslurétti sem Vísir talaði við segir þó grundvallarmun á því þegar almennir borgarar brjóta gegn kosningalöggjöfinni og þegar framkvæmdaaðilinn brýtur gegn ákvæðum kosningalaga eins og gerðist í stjórnlagaráðskosningunni. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Ólöglegt að birta mynd af atkvæðaseðlinum sínum á Facebook Þótt kjörsókn sé með dræmara móti er víst að þeir sem taka þátt í kosningunum hafa margir hverjir mikinn áhuga á atburðarrás dagsins og jafnvel að deila skoðunum sínum með öðrum. Þannig veit Vísir af minnst þremur tilvikum þar sem kjósendur hafa tekið mynd af atkvæðaseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt á Facebook. Slík hegðun stríðir reyndar gegn 85. grein laga um kosningar til Alþingis. 27. apríl 2013 17:43 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira
Þeir kjósendur sem hafa tekið myndir af kjörseðlinum sínum og birt þær á Facebook geta búist við því að verða sektaðir ef upp um þá kemst. Í kafla 25 í lögum um kosningar til Alþingis er fjallað um viðurlög við brotum á kosningalöggjöfinni. Þar segir meðal annars að það varði sektum ef kjósandi sýni af ásettu ráði hvernig hann kýs eða hefur kosið. Í 85. grein laganna segir svo skýrt að „kjósandi skal gæta þess að enginn geti séð hvernig hann greiddi atkvæði.“ Vísir hefur séð þrjá kjörseðla þar sem menn hafa tekið myndir af kjörseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt mynd á Facebook. Þá hafa upplýsingar borist um fleiri sem hafa gert hið sama. Óvíst er hvaða áhrif þessi lögbrot munu hafa á framhald mála. Sérfræðingur í stjórnskipunar- og stjórnsýslurétti sem Vísir talaði við segir þó grundvallarmun á því þegar almennir borgarar brjóta gegn kosningalöggjöfinni og þegar framkvæmdaaðilinn brýtur gegn ákvæðum kosningalaga eins og gerðist í stjórnlagaráðskosningunni.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Ólöglegt að birta mynd af atkvæðaseðlinum sínum á Facebook Þótt kjörsókn sé með dræmara móti er víst að þeir sem taka þátt í kosningunum hafa margir hverjir mikinn áhuga á atburðarrás dagsins og jafnvel að deila skoðunum sínum með öðrum. Þannig veit Vísir af minnst þremur tilvikum þar sem kjósendur hafa tekið mynd af atkvæðaseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt á Facebook. Slík hegðun stríðir reyndar gegn 85. grein laga um kosningar til Alþingis. 27. apríl 2013 17:43 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira
Ólöglegt að birta mynd af atkvæðaseðlinum sínum á Facebook Þótt kjörsókn sé með dræmara móti er víst að þeir sem taka þátt í kosningunum hafa margir hverjir mikinn áhuga á atburðarrás dagsins og jafnvel að deila skoðunum sínum með öðrum. Þannig veit Vísir af minnst þremur tilvikum þar sem kjósendur hafa tekið mynd af atkvæðaseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt á Facebook. Slík hegðun stríðir reyndar gegn 85. grein laga um kosningar til Alþingis. 27. apríl 2013 17:43