Framsókn enn stærstur þrátt fyrir minnkandi fylgi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 25. apríl 2013 18:38 Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis þeirra flokka sem bjóða fram í kosningunum á laugardaginn þrátt fyrir að fylgi hans hafi dalað. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Stjórnarflokkarnir bæta við sig fylgi og eru Vinstri-græn á mikilli siglingu. Könnunin var gerð dagana 22. til 24. apríl. Hún sýnir að Björt framtíð bætir við sig fylgi frá könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku en 7,7% þeirra sem tóku þátt myndu kjósa flokkinn ef að kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis meðal kjósenda og fengi 25,6% atkvæða ef að kosið yrði nú. Það er nokkuð minna en í síðustu könnun.Þá sögðust 23% styðja Sjálfstæðisflokkinn, færri en í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar eykst á milli kannana og mælist nú 14,8%. Fylgi Vinstri-grænna eykst töluvert og mælist nú 11% en var tæp 8% í síðustu könnun. 6,4% ætla að kjósa Pírata. Aðrir flokkar næðu ekki manni inn á þing ef að kosið yrði nú. Sá flokkur sem kemst næst því er Dögun sem fengi 3% atkvæða. Ef að þetta yrði niðurstaða kosninganna fengi Björt framtíð 5 menn kjörna, Framsóknarflokkurinn 19, Sjálfstæðisflokkurinn 17, Samfylking 10, Vinstri-græn 8 og Píratar 4.Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað einu tveggja flokka ríkisstjórnina með 36 þingmenn. Aðrar yrðu að minnsta kosti þriggja flokka. Úrtakið í könnuninni var 2699 manns og var svarhlutfallið 74%. Um þriðjungur þeirra sem tók þátt í könnuninni vildi ekki gefa upp afstöðu sína. Kosningar 2013 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Fleiri fréttir Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Sjá meira
Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis þeirra flokka sem bjóða fram í kosningunum á laugardaginn þrátt fyrir að fylgi hans hafi dalað. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Stjórnarflokkarnir bæta við sig fylgi og eru Vinstri-græn á mikilli siglingu. Könnunin var gerð dagana 22. til 24. apríl. Hún sýnir að Björt framtíð bætir við sig fylgi frá könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku en 7,7% þeirra sem tóku þátt myndu kjósa flokkinn ef að kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis meðal kjósenda og fengi 25,6% atkvæða ef að kosið yrði nú. Það er nokkuð minna en í síðustu könnun.Þá sögðust 23% styðja Sjálfstæðisflokkinn, færri en í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar eykst á milli kannana og mælist nú 14,8%. Fylgi Vinstri-grænna eykst töluvert og mælist nú 11% en var tæp 8% í síðustu könnun. 6,4% ætla að kjósa Pírata. Aðrir flokkar næðu ekki manni inn á þing ef að kosið yrði nú. Sá flokkur sem kemst næst því er Dögun sem fengi 3% atkvæða. Ef að þetta yrði niðurstaða kosninganna fengi Björt framtíð 5 menn kjörna, Framsóknarflokkurinn 19, Sjálfstæðisflokkurinn 17, Samfylking 10, Vinstri-græn 8 og Píratar 4.Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað einu tveggja flokka ríkisstjórnina með 36 þingmenn. Aðrar yrðu að minnsta kosti þriggja flokka. Úrtakið í könnuninni var 2699 manns og var svarhlutfallið 74%. Um þriðjungur þeirra sem tók þátt í könnuninni vildi ekki gefa upp afstöðu sína.
Kosningar 2013 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Fleiri fréttir Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Sjá meira