Leikkonan Malin Akerman og raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian Odom eru báðar afar kjarkaðar að fjárfesta í þessum kjól frá T by Alexander Wang.
Af hverju? Jú, hann er úr blautbúningaefni. Samt sem áður ná þær að púlla hann afar vel. En hvor ber hann betur?

