Al Pacino skildi ekki handritið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 5. júní 2013 18:09 Al Pacino (t.v.) gaf hlutverkið frá sér, og það endaði hjá Harrison Ford. Samsett mynd/Getty „Kvöldstund með Al Pacino“ var haldin í London Palladium-leikhúsinu um síðustu helgi, þar sem leikarinn ástsæli sat fyrir svörum fréttakonu um feril sinn fyrir framan áhorfendur. Meðal þess sem kom fram í spjallinu var ástæða þess að Pacino afþakkaði hlutverk Han Solo í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni. „Mér bauðst hlutverkið en ég skildi ekki handritið,“ sagði Pacino, en hann hafði leikið í myndum á borð við The Godfather, Serpico og Dog Day Afternoon þegar leikstjórinn George Lucas bauð honum hlutverk Solo. Hlutverkið fór að lokum, eins og frægt er orðið, til Harrison Ford, en meðal annarra leikara sem komu til greina voru Chevy Chase, Burt Reynolds, Kurt Russell, Christopher Walken og Bill Murray. Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fleiri fréttir Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Kvöldstund með Al Pacino“ var haldin í London Palladium-leikhúsinu um síðustu helgi, þar sem leikarinn ástsæli sat fyrir svörum fréttakonu um feril sinn fyrir framan áhorfendur. Meðal þess sem kom fram í spjallinu var ástæða þess að Pacino afþakkaði hlutverk Han Solo í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni. „Mér bauðst hlutverkið en ég skildi ekki handritið,“ sagði Pacino, en hann hafði leikið í myndum á borð við The Godfather, Serpico og Dog Day Afternoon þegar leikstjórinn George Lucas bauð honum hlutverk Solo. Hlutverkið fór að lokum, eins og frægt er orðið, til Harrison Ford, en meðal annarra leikara sem komu til greina voru Chevy Chase, Burt Reynolds, Kurt Russell, Christopher Walken og Bill Murray.
Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fleiri fréttir Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein