Ölvisholt Brugghús hefur sett á markað sumarbjórinn Röðull - India Pale Ale. Röðull er bruggaður að bandarískri fyrirmynd og er ljóst öl en með töluvert meira magn af humlum en venjulegt ljóst öl.
Í tilkynningu segir að humlarnir gefa kröftuga beiskju og skínandi sumarlegan ilm og bragð og er þetta því sannkallaður sælkerabjór sem bjórunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara.
Ölvisholt Brugghús vinnur eftir hugmyndafræði örbrugghúsa sem fóru að stinga upp kollinum seint á síðustu öld en flest eiga þau það sameiginlegt að framleiða metnaðarfyllri bjór en gengur og gerist.
Ölvisholt Brugghús er staðsett í Ölvisholti í Flóahreppi. Brugghúsið er í gömlu fjósi sem gert hefur verið upp af eigendum.
Nýr sumarbjór frá Ölvisholt Brugghús

Mest lesið

Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt
Viðskipti innlent

Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný
Viðskipti innlent

Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf

Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka
Viðskipti innlent

Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur
Viðskipti erlent



Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra
Viðskipti erlent

Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent
Viðskipti erlent

Icelandair skrúfar fyrir fría gosið
Viðskipti innlent