Áttundu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og umferðin var að sjálfsögðu gerð upp í Pepsimörkunum.
Hér að ofan má sjá markasyrpu umferðarinnar en það er The Strokes sem leikur fyrir dansi að þessu sinni.
Næsta umferð deildarinnar fer fram næstkomandi sunnudag.

