"Höfum séð mikla galla við þetta fyrirkomulag" Hjörtur Hjartarson skrifar 30. júní 2013 18:30 Evrópuráðsþingið samþykkti í fyrradag ályktun laga- og mannréttindanefndar þar sem þeim tilmælum er m.a beint til aðildarríkja Evrópuráðsins að stjórnmálamenn eigi ekki að sæta ákærum vegna pólitískra ákvarðanna. Þær eigi að leggja í dóm kjósenda en lögbrot eigi að meðhöndla eins og hjá öðrum borgurum, það er fyrir almennum dómstólum. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Þar segir meðal annars að ályktun Evrópuráðsins sé stórsigur fyrir sig og sinn málstað. Niðurstaðan lýsi fordæmingu á pólitískum sakamálaréttarhöldum og bendir á að ályktun ráðsins sé sérstaklega lögð fram vegna Landsdómsmálaferlanna gegn sér og vegna réttarhaldanna gegn Júlíu Tímóshjenko, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu. Þá segir Geir að Þuríður Backmann hafi orðið sér til minnkunnar á alþjóðlegum vettvangi með séráliti sínu og undirstriki það enn frekar það pólitíska ofstæki sem að baki lá. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að fljótlega yrði hafin vinna við að breyta lögunum um Landsdóm og í kjölfarið leggja hann niður. Það hefur þó engin ákvörðun verið tekin um málið innan ríkisstjórnarinnar. "Við höfum svo sem ekkert rætt þetta sérstaklega eftir niðurstöðu Evrópuráðsþingsins en ég á von á að við gerum það. Svo myndi ég halda að þingið vildi hafa aðkomu að þessu og gæti jafnvel átt frumkvæðið að vinnu við endurskoðun Landsdóms." Sigmundur telur að Landsdómur verði lagður niður í nánustu framtíð. "Við höfum auðvitað séð mikla galla á þessu fyrirkomulagi svoleiðis að mér þykir það líklegt að Landsdómur verði lagður niður en til þess þarf auðvitað stjórnarskrárbreytingu." Landsdómur Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Evrópuráðsþingið samþykkti í fyrradag ályktun laga- og mannréttindanefndar þar sem þeim tilmælum er m.a beint til aðildarríkja Evrópuráðsins að stjórnmálamenn eigi ekki að sæta ákærum vegna pólitískra ákvarðanna. Þær eigi að leggja í dóm kjósenda en lögbrot eigi að meðhöndla eins og hjá öðrum borgurum, það er fyrir almennum dómstólum. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Þar segir meðal annars að ályktun Evrópuráðsins sé stórsigur fyrir sig og sinn málstað. Niðurstaðan lýsi fordæmingu á pólitískum sakamálaréttarhöldum og bendir á að ályktun ráðsins sé sérstaklega lögð fram vegna Landsdómsmálaferlanna gegn sér og vegna réttarhaldanna gegn Júlíu Tímóshjenko, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu. Þá segir Geir að Þuríður Backmann hafi orðið sér til minnkunnar á alþjóðlegum vettvangi með séráliti sínu og undirstriki það enn frekar það pólitíska ofstæki sem að baki lá. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að fljótlega yrði hafin vinna við að breyta lögunum um Landsdóm og í kjölfarið leggja hann niður. Það hefur þó engin ákvörðun verið tekin um málið innan ríkisstjórnarinnar. "Við höfum svo sem ekkert rætt þetta sérstaklega eftir niðurstöðu Evrópuráðsþingsins en ég á von á að við gerum það. Svo myndi ég halda að þingið vildi hafa aðkomu að þessu og gæti jafnvel átt frumkvæðið að vinnu við endurskoðun Landsdóms." Sigmundur telur að Landsdómur verði lagður niður í nánustu framtíð. "Við höfum auðvitað séð mikla galla á þessu fyrirkomulagi svoleiðis að mér þykir það líklegt að Landsdómur verði lagður niður en til þess þarf auðvitað stjórnarskrárbreytingu."
Landsdómur Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira