Vill gera gamanmynd með Louis C.K. Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. júlí 2013 12:00 Louis C.K. (t.h.) féll vel í kramið hjá Allen, sem vill nú hamra járnið. samsett mynd/getty Leikarinn og leikstjórinn Woody Allen segist ólmur vilja gera gamanmynd þar sem hann léki á móti uppistandaranum Louis C.K. „Ég er að leita að réttu hugmyndinni, einhverju sem virkar fyrir okkur báða,“ segir Allen, en C.K. fer með aukahlutverk í nýjustu mynd Allen, Blue Jasmine, sem frumsýnd verður vestanhafs í næstu viku. „Hann var augljóslega svo ljúfur náungi að ég varð að nota hann í eitthvað,“ segir Allen, en auk C.K. fara þau Cate Blanchett, Alec Baldwin og Andrew Dice Clay með hlutverk í myndinni. Mynd með Allan og C.K. er eflaust blautur draumur margra grínverja, en sá síðarnefndi þykir einn allra besti uppistandari samtímans. Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fleiri fréttir Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn og leikstjórinn Woody Allen segist ólmur vilja gera gamanmynd þar sem hann léki á móti uppistandaranum Louis C.K. „Ég er að leita að réttu hugmyndinni, einhverju sem virkar fyrir okkur báða,“ segir Allen, en C.K. fer með aukahlutverk í nýjustu mynd Allen, Blue Jasmine, sem frumsýnd verður vestanhafs í næstu viku. „Hann var augljóslega svo ljúfur náungi að ég varð að nota hann í eitthvað,“ segir Allen, en auk C.K. fara þau Cate Blanchett, Alec Baldwin og Andrew Dice Clay með hlutverk í myndinni. Mynd með Allan og C.K. er eflaust blautur draumur margra grínverja, en sá síðarnefndi þykir einn allra besti uppistandari samtímans.
Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fleiri fréttir Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein