Ebba Guðný gerir dásamlegan súkkulaðisjeik 11. júlí 2013 10:42 Ebba heldur áfram að kenna okkur að útbúa dýrindis rétti með Stevia dropunum. Þennan fimmtudaginn ætlar hún að kenna okkur að gera súkkulaðisjeik sem er bæði hollur, góður og auðvitað án sykurs. Hægt er að fara inn á facebook Stevia til að næla sér í fleiri auðveldar og spennandi uppskriftir. Uppáhaldssúkkulaðisjeik 150 ml vatn 100 ml ósæt möndlumjólk 1 msk lífrænt kakó 1 frosinn banani (eða ekki frosinn og þá má nota klaka til að gera drykkinn kaldan ef þið viljið hafa hann kaldan) 2 msk hör- eða hampolía (omega-3 úr jurtaríkinu, gott að nota þær til skiptis til að fá fjölbreytni) ½ - 1 dl af möndlum eða 1 msk tahini 5-10 dropar vanillu eða súkkulaði Via-Health stevia (byrjið með 5 dropa og bætið heldur við) Ebbu gerir gómsætan jarðaberjaís án sykurs Ebbu eldar dásamlegar múffukökur Ebba gerir gómsætan berjahafragraut Drykkir Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið
Ebba heldur áfram að kenna okkur að útbúa dýrindis rétti með Stevia dropunum. Þennan fimmtudaginn ætlar hún að kenna okkur að gera súkkulaðisjeik sem er bæði hollur, góður og auðvitað án sykurs. Hægt er að fara inn á facebook Stevia til að næla sér í fleiri auðveldar og spennandi uppskriftir. Uppáhaldssúkkulaðisjeik 150 ml vatn 100 ml ósæt möndlumjólk 1 msk lífrænt kakó 1 frosinn banani (eða ekki frosinn og þá má nota klaka til að gera drykkinn kaldan ef þið viljið hafa hann kaldan) 2 msk hör- eða hampolía (omega-3 úr jurtaríkinu, gott að nota þær til skiptis til að fá fjölbreytni) ½ - 1 dl af möndlum eða 1 msk tahini 5-10 dropar vanillu eða súkkulaði Via-Health stevia (byrjið með 5 dropa og bætið heldur við) Ebbu gerir gómsætan jarðaberjaís án sykurs Ebbu eldar dásamlegar múffukökur Ebba gerir gómsætan berjahafragraut
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið