Bæjarráð Kópavogs segir KSÍ refsa Blikum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2013 14:34 Hjálmar Hjálmarsson er bæjarfulltrúi hjá Kópavogsbæ. Mynd/Samsett Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Líkt og greint var frá í Fréttablaðinu í morgun verður leikurinn í kvöld sá tólfti á 38 dögum. Liðið hefur fengið þriggja daga hvíld fyrir Evrópuleiki sína sex og tveggja daga hvíld fyrir bikar og deildarleiki sem liðið hefur spilað á milli. Taka verður með í reikninginn flugferðir Blika utan og heim fyrir útileikina þrjá í Evrópukeppninni. Blikar reyndu að fá leik sínum gegn Fram í undanúrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu síðastliðinn sunnudag frestað. Blikar léku í Kasakstan á fimmtudaginn, flaug beint eftir leik til Frankfurt þar sem liðið varði föstudeginum. Leikmenn flugu svo til Íslands síðdegis á föstudeginum og voru komnir til landsins tæpum tveimur sólarhringum fyrir bikarleikinn gegn Fram. Óskuðu þeir fyrst eftir því að leikurinn færi fram á mánudag en síðar að leikið yrði klukkan 20 um kvöldið en ekki klukkan 16. Beiðni Blika var neitað en þeir töpuðu leiknum 2-1. Bæjarráð Kópavogs er greinilega ósátt því ráðið ályktaði um málið á fundi sínum í morgun að tillögu Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra. „Bæjarráð Kópavogs fagnar árangri Breiðabliks í Evrópudeildinni í knattspyrnu en undrast að ekki hafi verið tekið tillit til óska Breiðabliks um breytt leikjafyrirkomulag. Með því má segja að liðinu hafi verið refsað fyrir góðan árangur." Meðal þeirra sem sæti eiga í ráðinu er hinn gallharði Bliki Hjálmar Hjálmarsson auk Ómars Stefánssonar vallarvarðar á Kópavogsvelli. Þá gegnir Blikinn Páll Magnússon starfi bæjarritara.Fundargerðina má sjá hér. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Sjá meira
Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Líkt og greint var frá í Fréttablaðinu í morgun verður leikurinn í kvöld sá tólfti á 38 dögum. Liðið hefur fengið þriggja daga hvíld fyrir Evrópuleiki sína sex og tveggja daga hvíld fyrir bikar og deildarleiki sem liðið hefur spilað á milli. Taka verður með í reikninginn flugferðir Blika utan og heim fyrir útileikina þrjá í Evrópukeppninni. Blikar reyndu að fá leik sínum gegn Fram í undanúrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu síðastliðinn sunnudag frestað. Blikar léku í Kasakstan á fimmtudaginn, flaug beint eftir leik til Frankfurt þar sem liðið varði föstudeginum. Leikmenn flugu svo til Íslands síðdegis á föstudeginum og voru komnir til landsins tæpum tveimur sólarhringum fyrir bikarleikinn gegn Fram. Óskuðu þeir fyrst eftir því að leikurinn færi fram á mánudag en síðar að leikið yrði klukkan 20 um kvöldið en ekki klukkan 16. Beiðni Blika var neitað en þeir töpuðu leiknum 2-1. Bæjarráð Kópavogs er greinilega ósátt því ráðið ályktaði um málið á fundi sínum í morgun að tillögu Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra. „Bæjarráð Kópavogs fagnar árangri Breiðabliks í Evrópudeildinni í knattspyrnu en undrast að ekki hafi verið tekið tillit til óska Breiðabliks um breytt leikjafyrirkomulag. Með því má segja að liðinu hafi verið refsað fyrir góðan árangur." Meðal þeirra sem sæti eiga í ráðinu er hinn gallharði Bliki Hjálmar Hjálmarsson auk Ómars Stefánssonar vallarvarðar á Kópavogsvelli. Þá gegnir Blikinn Páll Magnússon starfi bæjarritara.Fundargerðina má sjá hér.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Sjá meira