Mikið undir hjá Blikum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2013 14:15 Blikar hafa átt góðu gengi að fagna í sumar. Mynd/Vilhelm Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 20 en gestirnir neituð að verða við beiðni Kópavogsbúa um að spila leikinn í Kópavogi. „Við munum spila í musteri gleðinnar í dag með bros á vör og reyna að ná góðum úrslitum. Það er ekki leiðinlegt að fara í háborg gleðinnar í íslenskri knattspyrnu, sjálfan Laugardalsvöllinn,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, á léttu nótunum í viðtali við Fréttablaðið. Sigur hjá Breiðabliki kæmi liðinu í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þar hafa FH-ingar þegar tryggt sér sæti. Mótherjinn á því stigi keppninnar gæti orðið lið á borð við Tottenham og AZ Alkmaar. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Úr fyrri leik Breiðabliks og Vals í Pepsi-deild kvenna.Mynd/DaníelGrænir og hvítir stuðningsmenn Blika hafa í nógu að snúast. Klukkan 17.45 verður flautað til leiks í viðureign Vals og Blika í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna. Liðin eiga í harðri baráttu í 2. og 3. sæti deildarinnar. Blikar missa Valskonur upp fyrir sig tapi þær stórslagnum á Hlíðarenda í dag og því mikið undir. Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spila sinn fyrsta heimaleik með Valskonum eftir heimkomuna úr atvinnumennsku. Leikur Vals og Breiðabliks verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og er einnig í opinni dagskrá á Vísi. Stuðningsmenn Blika ætla ennfremur að hita upp fyrir Evrópuleikinn í Þróttaraheimilinu í kvöld. Þar verður opnað klukkan 17, hoppukastali fyrir börnin og veitingar í boði fyrir svanga sem þyrsta. Miðaverð á leikinn í kvöld er 1200 krónur fyrir fullorðna og 500 krónur fyrir börn yngri en 16 ára. Hægt er að kaupa miða hér. Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 20 en gestirnir neituð að verða við beiðni Kópavogsbúa um að spila leikinn í Kópavogi. „Við munum spila í musteri gleðinnar í dag með bros á vör og reyna að ná góðum úrslitum. Það er ekki leiðinlegt að fara í háborg gleðinnar í íslenskri knattspyrnu, sjálfan Laugardalsvöllinn,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, á léttu nótunum í viðtali við Fréttablaðið. Sigur hjá Breiðabliki kæmi liðinu í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þar hafa FH-ingar þegar tryggt sér sæti. Mótherjinn á því stigi keppninnar gæti orðið lið á borð við Tottenham og AZ Alkmaar. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Úr fyrri leik Breiðabliks og Vals í Pepsi-deild kvenna.Mynd/DaníelGrænir og hvítir stuðningsmenn Blika hafa í nógu að snúast. Klukkan 17.45 verður flautað til leiks í viðureign Vals og Blika í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna. Liðin eiga í harðri baráttu í 2. og 3. sæti deildarinnar. Blikar missa Valskonur upp fyrir sig tapi þær stórslagnum á Hlíðarenda í dag og því mikið undir. Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spila sinn fyrsta heimaleik með Valskonum eftir heimkomuna úr atvinnumennsku. Leikur Vals og Breiðabliks verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og er einnig í opinni dagskrá á Vísi. Stuðningsmenn Blika ætla ennfremur að hita upp fyrir Evrópuleikinn í Þróttaraheimilinu í kvöld. Þar verður opnað klukkan 17, hoppukastali fyrir börnin og veitingar í boði fyrir svanga sem þyrsta. Miðaverð á leikinn í kvöld er 1200 krónur fyrir fullorðna og 500 krónur fyrir börn yngri en 16 ára. Hægt er að kaupa miða hér.
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira