Æsispennandi tímataka í Belgíu Rúnar Jónsson skrifar 24. ágúst 2013 17:30 Tímatakan fyrir belgíska kappaksturinn í formulu 1, fór fram á Spa brautinni fyrr í dag, það kom á óvart að strax í fyrstu umferð, þar sem brautin var blaut, féllu út báðir ökumenn Toro Rosso, Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo Önnur umferð tímatökunnar var ekinn nánast á þurri braut, og má segja að ekkert óvænt hafi gerst þar. En í lokaumferðinni þar sem tíu fljótustu ökumennirnir, berjast um fremstu sætin gekk mikið á. Allir nema Paul di Resta, á Force India, sem beið á þjónustusvæðinu, fóru strax af stað á dekkjum fyrir þurra braut, en þá fór að rigna, og þurftu þeir því allir að aka aftur inn á þjónustuvæðið og fá regndekk. Á meðan fór di Resta af stað á regndekkjum, og setti fínan tíma, sem aðrir ökumenn réðu ekki við. Enda aðstæður á brautinni farnar að versna vegna bleytu. Það leit því út fyrir að Paul di Resta væri að ná sínum fyrsta ráspól á ferlinum. En í lokin á tímatökunni, þá hætti að rigna og Rosberg á Mercedes náði að komast fram úr di Resta með frábærum akstri. Webber og Vettel á Red Bull og Hamilton á Mercedes áttu eftir að skila sér í mark á lokahringnum, Webber komst fram úr Rosberg. Vettel tók svo forystuna af Webber, og það var svo Hamilton sem tók ráspólinn á síðustu stundu. Náði Hamilton þar með í fjórða ráspólinn í röð og þann fimmta á tímabilinu. Jenson Button náði besta árangri Mclaren liðsins á árinu og verður sjötti á ráslínu. Romain Grosjean sjöundi og Kimi Raikkonen áttundi á Lotus. Fernando Alonso jafnaði sinn lakasta árangur á tímabilinu og verður níundi, liðsfélagi hans hjá Ferrari, Felipe Massa tíundi. Útsendin frá kappakstrinum hefst svo kl. 11.30 á sunnudagsmorgun í beinni á Stöð 2 sport. Formúla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira
Tímatakan fyrir belgíska kappaksturinn í formulu 1, fór fram á Spa brautinni fyrr í dag, það kom á óvart að strax í fyrstu umferð, þar sem brautin var blaut, féllu út báðir ökumenn Toro Rosso, Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo Önnur umferð tímatökunnar var ekinn nánast á þurri braut, og má segja að ekkert óvænt hafi gerst þar. En í lokaumferðinni þar sem tíu fljótustu ökumennirnir, berjast um fremstu sætin gekk mikið á. Allir nema Paul di Resta, á Force India, sem beið á þjónustusvæðinu, fóru strax af stað á dekkjum fyrir þurra braut, en þá fór að rigna, og þurftu þeir því allir að aka aftur inn á þjónustuvæðið og fá regndekk. Á meðan fór di Resta af stað á regndekkjum, og setti fínan tíma, sem aðrir ökumenn réðu ekki við. Enda aðstæður á brautinni farnar að versna vegna bleytu. Það leit því út fyrir að Paul di Resta væri að ná sínum fyrsta ráspól á ferlinum. En í lokin á tímatökunni, þá hætti að rigna og Rosberg á Mercedes náði að komast fram úr di Resta með frábærum akstri. Webber og Vettel á Red Bull og Hamilton á Mercedes áttu eftir að skila sér í mark á lokahringnum, Webber komst fram úr Rosberg. Vettel tók svo forystuna af Webber, og það var svo Hamilton sem tók ráspólinn á síðustu stundu. Náði Hamilton þar með í fjórða ráspólinn í röð og þann fimmta á tímabilinu. Jenson Button náði besta árangri Mclaren liðsins á árinu og verður sjötti á ráslínu. Romain Grosjean sjöundi og Kimi Raikkonen áttundi á Lotus. Fernando Alonso jafnaði sinn lakasta árangur á tímabilinu og verður níundi, liðsfélagi hans hjá Ferrari, Felipe Massa tíundi. Útsendin frá kappakstrinum hefst svo kl. 11.30 á sunnudagsmorgun í beinni á Stöð 2 sport.
Formúla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira