Simon Pegg segir Star Trek-aðdáendum að fara norður og niður Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. ágúst 2013 20:16 Simon Pegg vandaði Trekkurum ekki kveðjurnar. mynd/getty Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Star Trek-aðdáendur, eða Trekkara eins og þeir eru stundum kallaðir, eftir að nýjasta mynd seríunnar var kosin versta Star Trek-mynd allra tíma á ráðstefnu í Las Vegas. Á Star Trek-ráðstefnunni voru gestir beðnir að raða Star Trek-myndunum tólf í röð eftir gæðum og var það nýjasta myndin, Star Trek Into Darkness, sem rak lestina á listanum. „Þetta er alls ekki versta myndin,“ segir Pegg, sem fer með hlutverk í myndinni, í samtali við Huffington Post, og segir hann niðurstöðuna pirrandi því mikil vinna og ástríða liggi að baki myndarinnar. „J. J. vildi bara gera mynd sem fólk hefði gaman af þannig að við svona ruddaskap segi ég bara: „Farið norður og niður“. Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Star Trek-aðdáendur, eða Trekkara eins og þeir eru stundum kallaðir, eftir að nýjasta mynd seríunnar var kosin versta Star Trek-mynd allra tíma á ráðstefnu í Las Vegas. Á Star Trek-ráðstefnunni voru gestir beðnir að raða Star Trek-myndunum tólf í röð eftir gæðum og var það nýjasta myndin, Star Trek Into Darkness, sem rak lestina á listanum. „Þetta er alls ekki versta myndin,“ segir Pegg, sem fer með hlutverk í myndinni, í samtali við Huffington Post, og segir hann niðurstöðuna pirrandi því mikil vinna og ástríða liggi að baki myndarinnar. „J. J. vildi bara gera mynd sem fólk hefði gaman af þannig að við svona ruddaskap segi ég bara: „Farið norður og niður“.
Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein