Það þarf fólk eins og Má Frosti Logason skrifar 30. ágúst 2013 16:03 Már Gunnarsson er ungur Keflvíkingur. Hann fæddist með mjög sjaldgæfan og ólæknandi sjúkdóm sem ber heitið Lebers Congenital Amaurosis. Sjúkdómurinn veldur því að Már er einungis með eitt prósent af því sem kallast eðlileg sjón. Hann lætur það þó ekki aftra sér við áhugamál sín sem eru meðal annars tónlist, sund, skák og knattspyrna. Hann spilar mikið á píanó og finnst skemmtilegast að semja sjálfur og spila sína eigin tónlist. Már er einn öflugasti stuðningsmaður knattspyrnufélags Keflavíkur. Hann mætir á hvern einasta leik og þreytist ekki á því að hvetja sitt lið til sigurs, þrátt fyrir að geta sjálfur ekki séð leikinn með eigin augum. Már er alvöru stuðningsmaður sem er knattspyrnuíþróttinni og Suðurnesjum til mikils sóma. Harmageddon Mest lesið Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Púlsinn 22.ágúst 2014 Harmageddon Afhverju niðurgreiðum við bílastæði meira en leikskóla? Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Maus Harmageddon Segulbandstæki selt í óþökk eiganda Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Harmageddon Lostprophets söngvarinn Ian Watkins játar sekt í ógeðslegu barnaníðsmáli Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: Stöðumælaverðir segja stöðuna aldrei hafa verið eins slæma Harmageddon
Már Gunnarsson er ungur Keflvíkingur. Hann fæddist með mjög sjaldgæfan og ólæknandi sjúkdóm sem ber heitið Lebers Congenital Amaurosis. Sjúkdómurinn veldur því að Már er einungis með eitt prósent af því sem kallast eðlileg sjón. Hann lætur það þó ekki aftra sér við áhugamál sín sem eru meðal annars tónlist, sund, skák og knattspyrna. Hann spilar mikið á píanó og finnst skemmtilegast að semja sjálfur og spila sína eigin tónlist. Már er einn öflugasti stuðningsmaður knattspyrnufélags Keflavíkur. Hann mætir á hvern einasta leik og þreytist ekki á því að hvetja sitt lið til sigurs, þrátt fyrir að geta sjálfur ekki séð leikinn með eigin augum. Már er alvöru stuðningsmaður sem er knattspyrnuíþróttinni og Suðurnesjum til mikils sóma.
Harmageddon Mest lesið Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Púlsinn 22.ágúst 2014 Harmageddon Afhverju niðurgreiðum við bílastæði meira en leikskóla? Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Maus Harmageddon Segulbandstæki selt í óþökk eiganda Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Harmageddon Lostprophets söngvarinn Ian Watkins játar sekt í ógeðslegu barnaníðsmáli Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: Stöðumælaverðir segja stöðuna aldrei hafa verið eins slæma Harmageddon