Ánægja með Málmhaus í Toronto Freyr Bjarnason skrifar 12. september 2013 10:30 Leikstjórinn Ragnar Bragason í Toronto þar sem Málhaus var sýnd á TIFF-hátíðinni. Íslenska kvikmyndin Málmhaus var heimsfrumsýnd nú um nýliðna helgi á TIFF (Toronto International Film Festival). Sýningin gekk vonum framar. Hátt í 2.000 gestir sáu myndina á fimm sýningum, þar á meðal kanadískur almenningur, blaðamenn og kvikmyndagerðarfólk frá öllum heimshornum. Að sýningu lokinni uppskáru aðstandendur Málmhauss mikið lófaklapp. Sátu flestir kvikmyndagestir sem fastast í sætum sínum eftir að sýningu á myndinni lauk og biðu óþreyjufullir eftir að fá að spyrja Ragnar Bragason leikstjóra myndarinnar og Þorbjörgu Helgu Þorgisdóttur, aðalleikkonu Málmhaus, spjörunum úr. Viðræður eru í gangi um hvert skal haldið með myndina og urðu aðstandendur Málmhauss varir við mikinn áhuga erlendra aðila. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslenska kvikmyndin Málmhaus var heimsfrumsýnd nú um nýliðna helgi á TIFF (Toronto International Film Festival). Sýningin gekk vonum framar. Hátt í 2.000 gestir sáu myndina á fimm sýningum, þar á meðal kanadískur almenningur, blaðamenn og kvikmyndagerðarfólk frá öllum heimshornum. Að sýningu lokinni uppskáru aðstandendur Málmhauss mikið lófaklapp. Sátu flestir kvikmyndagestir sem fastast í sætum sínum eftir að sýningu á myndinni lauk og biðu óþreyjufullir eftir að fá að spyrja Ragnar Bragason leikstjóra myndarinnar og Þorbjörgu Helgu Þorgisdóttur, aðalleikkonu Málmhaus, spjörunum úr. Viðræður eru í gangi um hvert skal haldið með myndina og urðu aðstandendur Málmhauss varir við mikinn áhuga erlendra aðila.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein