Matur

Mikilvægi þess að elda frá grunni

Soffía Gísladóttir skrifar
Soffía Gísladóttir mælir með skemmtilegri matarbók.
Soffía Gísladóttir mælir með skemmtilegri matarbók.
Michael Pollan hefur gefið út nokkrar matartengdar bækur.  Síðast las ég bókina Cooked:A Natural History of Transformation

Hún er stórskemmtileg. Hann talar um mikilvægi þess að elda heima, elda frá grunni og að fjölskyldan njóti svo matarins saman við matarborðið.

Bókinni er skipt niður í fjóra kafla: eldur, vatn, loft og jörð.  Hann einbeitir sér að því að heilgrilla svín í kaflanum Eldur, kaflinn Vatn er um eldamennsku í pottum, kaflinn Loft fjallar um brauðbakstur og er alveg frábær.  Að lokum er kaflinn Jörð um ýmsa gerjun, meðal annars bjórgerð.

Soffía Gísladóttir heldur úti matarblogginu Húsið við sjóinn.

Michael Pollan hefur gefið út nokkrar matartengdar bækur.Mynd/Soffía Gísladóttir







×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.