Svona gætu lánin lækkað Kristján Hjálmarsson skrifar 30. nóvember 2013 19:23 Á vef forsætisráðuneytisins er gefið upp sýnidæmi um hvernig verðtryggt húsnæðislán gætu lækkað. Höfuðstóll láns sem stendur í 22,5 milljónum króna gæti lækkað um allt að þrjár milljónir króna gangi aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag í gegn. Greiðslurbyrðin lækkar úr 109 þúsund krónum á mánuði í tæpar 95 þúsund krónur. Á vef forsætisráðuneytisins er gefið upp dæmi af því hvernig verðtryggt húsnæðislán gæti lækkað við aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Samkvæmt aðgerðaáætluninni verður verðtryggðum lánum skpit í tvo greiðsluhluta: Frumlán og leiðréttingarlán. Heimilin greiða af frumláninu og greiðslubyrðin lækkar um allt að 13% að meðaltali strax um mitt ár 2014 með beinni niðurfærslu. Lántaki mun bæði bera ábyrgð á frumláninu og leiðréttingarláninu en ríkissjóður mun kaupa upp leiðréttingarlánin fjórum árum. Ríkissjóður mun ráðstafa um 20 milljörðum króna á ári, 2014-2017, til að kaupa fjórðungshlut árlega af leiðréttingarlánunum af fjármálastofnunum og greiða árlega uppsafnaða vexti og verðbætur af þeim hluta sem keyptur er. Sá hluti leiðréttingarlánanna sem er keyptur verður afskrifaður jafnóðum. Hér fyrir neðan má kynninguna frá fundinum í dag í heild sinni. Dæmið hér að ofan má finna á síðu 63. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Höfuðstóll láns sem stendur í 22,5 milljónum króna gæti lækkað um allt að þrjár milljónir króna gangi aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag í gegn. Greiðslurbyrðin lækkar úr 109 þúsund krónum á mánuði í tæpar 95 þúsund krónur. Á vef forsætisráðuneytisins er gefið upp dæmi af því hvernig verðtryggt húsnæðislán gæti lækkað við aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Samkvæmt aðgerðaáætluninni verður verðtryggðum lánum skpit í tvo greiðsluhluta: Frumlán og leiðréttingarlán. Heimilin greiða af frumláninu og greiðslubyrðin lækkar um allt að 13% að meðaltali strax um mitt ár 2014 með beinni niðurfærslu. Lántaki mun bæði bera ábyrgð á frumláninu og leiðréttingarláninu en ríkissjóður mun kaupa upp leiðréttingarlánin fjórum árum. Ríkissjóður mun ráðstafa um 20 milljörðum króna á ári, 2014-2017, til að kaupa fjórðungshlut árlega af leiðréttingarlánunum af fjármálastofnunum og greiða árlega uppsafnaða vexti og verðbætur af þeim hluta sem keyptur er. Sá hluti leiðréttingarlánanna sem er keyptur verður afskrifaður jafnóðum. Hér fyrir neðan má kynninguna frá fundinum í dag í heild sinni. Dæmið hér að ofan má finna á síðu 63.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira