Óvissa um fjármögnun aðgerðarinnar 30. nóvember 2013 17:17 Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir óvissu ríkja um fjármögnun aðgerðar ríkisstjórnarinnar til lækkunar á verðtryggðum húsnæðislánum. „Það sem slær mann fyrst er óvissan um fjármögnunina. Það búið að koma hér á banka- og fjársýsluskatt sem var gert í tíð síðustu ríkisstjórnar," segir Katrín. „Það er líka búið að tilkynna að þrotabú föllnu bankanna ætli í mál út af því svo það er ákveðin óvissa um fjármögnun ef þetta gengur eftir. Og með þessum aðgerðum er kannski verið að festa þrotabúin í sessi til fjögurra ára. Hvaða áhrif hefur það á afnám á gjaldeyrishafta?" Hvað séreignasparnaðinn varðar segir Katrín það kannski ekki mikla ofrausn að leyfa fólki að færa sparnaðinn úr einum vasa yfir í annan. „Ríki og sveitarfélög bera þar ákveðin kostnað í gegnum það að létta skattgreiðslum af því þannig að það fellur ákveðin kostnaður á þau. Svo er spurning hvort þetta gagnist ekki fyrst og fremst hátekjufólki sem hefur verið að greiða í séreignasparnað.“ Katrín segir að mikill tími hafi farið hjá fjármálaráðherra og forsætisráðherra í að tala um aðgerðir fyrri ríkisstjórnar. „Ef við skoðum heildina á því þá voru það hátt í 285 milljarðar og þar af voru 130 vegna beinna aðgerða en ekki vegna endurútreiknings. Það verður að setja þessa hluti í samhengi við það sem er þegar búið að gera,“ segir Katrín. „Við munum skoða þetta mál þegar það kemur fram og þá er hægt að fara betur yfir þær spurningar sem vakna því þær eru auðvitað margar.“ Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir óvissu ríkja um fjármögnun aðgerðar ríkisstjórnarinnar til lækkunar á verðtryggðum húsnæðislánum. „Það sem slær mann fyrst er óvissan um fjármögnunina. Það búið að koma hér á banka- og fjársýsluskatt sem var gert í tíð síðustu ríkisstjórnar," segir Katrín. „Það er líka búið að tilkynna að þrotabú föllnu bankanna ætli í mál út af því svo það er ákveðin óvissa um fjármögnun ef þetta gengur eftir. Og með þessum aðgerðum er kannski verið að festa þrotabúin í sessi til fjögurra ára. Hvaða áhrif hefur það á afnám á gjaldeyrishafta?" Hvað séreignasparnaðinn varðar segir Katrín það kannski ekki mikla ofrausn að leyfa fólki að færa sparnaðinn úr einum vasa yfir í annan. „Ríki og sveitarfélög bera þar ákveðin kostnað í gegnum það að létta skattgreiðslum af því þannig að það fellur ákveðin kostnaður á þau. Svo er spurning hvort þetta gagnist ekki fyrst og fremst hátekjufólki sem hefur verið að greiða í séreignasparnað.“ Katrín segir að mikill tími hafi farið hjá fjármálaráðherra og forsætisráðherra í að tala um aðgerðir fyrri ríkisstjórnar. „Ef við skoðum heildina á því þá voru það hátt í 285 milljarðar og þar af voru 130 vegna beinna aðgerða en ekki vegna endurútreiknings. Það verður að setja þessa hluti í samhengi við það sem er þegar búið að gera,“ segir Katrín. „Við munum skoða þetta mál þegar það kemur fram og þá er hægt að fara betur yfir þær spurningar sem vakna því þær eru auðvitað margar.“
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira