Gaui missti af því þegar fyrsti heimasigurinn kom í hús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2013 22:00 Ágúst Angantýsson var flottur í gær. Mynd/Daníel Fjölnir Baldursson hefur tekið saman flott myndband frá leik KFÍ og Snæfells í Domnios-deild karla í körfubolta sem fram fór í Jakanum í gærkvöldi en Ísfirðingar unnu þar sinn fyrsta heimasigur í deildinni í vetur. KFÍ vann Snæfell 89-80 þar sem Ágúst Angantýsson átti stórleik og skoraði 28 stig og tók 10 fráköst. Jason Smith skoraði 26 stig og Valur Sigurðsson var með 17 stig. KFÍTV var að sjálfsögðu með leikinn í beinni og Vísir fékk að streyma útsendingunni í gærkvöldi. Fjölnir Baldursson fór síðan í það að taka saman flottustu tilþrifin og má sjá þau hérna fyrir neðan. Guðjón M. Þorsteinsson, guðfaðir körfuboltans á Ísafirði og stjórnarmaður félagsins til margra ára, fékk þó ekki að upplifa það þegar fyrsti heimasigurinn kom í hús. „Í gær var furðulegur dagur. Stóð á haus í vinnu allan daginn og fór svo á leikinn hjá strákunum þar sem lýsti fyrri hálfleik?? Já fyrri hálfleik! Þurfti svo að sinna fjölskyldunni og fékk sms að við hefðum sigrað Snæfell. Það voru blendnar tilfinningar að fá svona fréttir. Fyrst rosalega stoltur að strákunum, en sorgmæddur yfir að vera ekki á staðnum að lýsa þessu og það eru ekki margir leikirnir sem ég hef misst af á 30+ árum. EN fjölskyldan er samt mikilvægari og þar skiptir máli að vera alltaf til staðar," skrifaði Guðjón inn á fésbókarsíðu sína. Við skulum vona það hans vegna að leikmenn KFÍ-liðsins séu ekki hjátrúarfullir og líti á það sem happa ef Gaui fari í hálfleik en framundan er gríðarlega mikilvægur heimaleikur hjá KFÍ-liðinu á móti Val. Dominos-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Fjölnir Baldursson hefur tekið saman flott myndband frá leik KFÍ og Snæfells í Domnios-deild karla í körfubolta sem fram fór í Jakanum í gærkvöldi en Ísfirðingar unnu þar sinn fyrsta heimasigur í deildinni í vetur. KFÍ vann Snæfell 89-80 þar sem Ágúst Angantýsson átti stórleik og skoraði 28 stig og tók 10 fráköst. Jason Smith skoraði 26 stig og Valur Sigurðsson var með 17 stig. KFÍTV var að sjálfsögðu með leikinn í beinni og Vísir fékk að streyma útsendingunni í gærkvöldi. Fjölnir Baldursson fór síðan í það að taka saman flottustu tilþrifin og má sjá þau hérna fyrir neðan. Guðjón M. Þorsteinsson, guðfaðir körfuboltans á Ísafirði og stjórnarmaður félagsins til margra ára, fékk þó ekki að upplifa það þegar fyrsti heimasigurinn kom í hús. „Í gær var furðulegur dagur. Stóð á haus í vinnu allan daginn og fór svo á leikinn hjá strákunum þar sem lýsti fyrri hálfleik?? Já fyrri hálfleik! Þurfti svo að sinna fjölskyldunni og fékk sms að við hefðum sigrað Snæfell. Það voru blendnar tilfinningar að fá svona fréttir. Fyrst rosalega stoltur að strákunum, en sorgmæddur yfir að vera ekki á staðnum að lýsa þessu og það eru ekki margir leikirnir sem ég hef misst af á 30+ árum. EN fjölskyldan er samt mikilvægari og þar skiptir máli að vera alltaf til staðar," skrifaði Guðjón inn á fésbókarsíðu sína. Við skulum vona það hans vegna að leikmenn KFÍ-liðsins séu ekki hjátrúarfullir og líti á það sem happa ef Gaui fari í hálfleik en framundan er gríðarlega mikilvægur heimaleikur hjá KFÍ-liðinu á móti Val.
Dominos-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira