Sjáðu bíl byggðan á 2 mínútum Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2013 13:15 Það tekur 19 klukkutíma að smíða bíl frá grunni í verksmiðjum Seat á Spáni. Hér má þó sjá það gert á tveimur mínútum með hjálp GoPro myndavélar sem fylgist með ferlinu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Það eru 10.000 manns og 2.800 vélmenni sem raða hér saman 5.900 íhlutum og úr verður Seat Leon ST bíll, sem er kraftaútgáfa af þessum vinsæla bíl frá undirmerki Volkswagen, Seat. Samsetningarlínan í verksmiðju Seat er 1.580 metrar og bíllinn ferðast eftir henni og sífellt bætist á. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent
Það tekur 19 klukkutíma að smíða bíl frá grunni í verksmiðjum Seat á Spáni. Hér má þó sjá það gert á tveimur mínútum með hjálp GoPro myndavélar sem fylgist með ferlinu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Það eru 10.000 manns og 2.800 vélmenni sem raða hér saman 5.900 íhlutum og úr verður Seat Leon ST bíll, sem er kraftaútgáfa af þessum vinsæla bíl frá undirmerki Volkswagen, Seat. Samsetningarlínan í verksmiðju Seat er 1.580 metrar og bíllinn ferðast eftir henni og sífellt bætist á.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent