20 ofspiluðustu lög ársins - á einni mínútu 3. desember 2013 18:00 Sum lög eru talsvert vinsælli en önnur. Í ár hlutu lög á borð við Get Lucky með Daft Punk, Royals með Lorde, Blurred Lines með Robin Thicke og Miley Cyrus lögin We Can't Stop og Wrecking Ball gríðarlega spilun á skemmtistöðum og útvarpsstöðvum um allan heim. Nú hefur tónlistarmaðurinn Chad Neidt tekið sig til og valið 20 ofspiluðustu lög ársins 2013, og soðið þau saman í tónlistarmyndband sem er einnar mínútu langt. Sjón er sögu ríkari. Fréttir ársins 2013 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sum lög eru talsvert vinsælli en önnur. Í ár hlutu lög á borð við Get Lucky með Daft Punk, Royals með Lorde, Blurred Lines með Robin Thicke og Miley Cyrus lögin We Can't Stop og Wrecking Ball gríðarlega spilun á skemmtistöðum og útvarpsstöðvum um allan heim. Nú hefur tónlistarmaðurinn Chad Neidt tekið sig til og valið 20 ofspiluðustu lög ársins 2013, og soðið þau saman í tónlistarmyndband sem er einnar mínútu langt. Sjón er sögu ríkari.
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira