Njarðvík lá í Hólminum | Úrslit kvöldsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2013 20:42 Sigurður Þorvaldsson var atkvæðamikill í liði Snæfells í kvöld. Mynd/Stefán Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Snæfellingar tóku frumkvæðið í fyrsta leikhluta gegn Njarðvíkingum í Hólminum. Þeir leiddu 31-16 að loknum leikhlutanum og gestirnir voru allan tímann í eltingaleik við heimamenn. Sex stigum munaði fyrir lokafjórðunginn en þá sigldu heimamenn aftur fram úr og unnu þrettán stig sigur, 90-77. Sigurður Þorvaldsson skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá heimamönnum. Elvar Már Friðriksson skoraði 24 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá gestunum. Bæði lið hafa 10 stig í deildinni.Snæfell-Njarðvík 90-77 (31-16, 15-24, 18-18, 26-19)Snæfell: Vance Cooksey 21/7 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 13, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Ólafur Jónsson 6/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 6/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 fráköst/8 stoðsendingar, Nigel Moore 20/9 fráköst, Logi Gunnarsson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 5/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Sveinbjörn Claessen átti fínan leik í kvöld.Mynd/StefánÍR-Keflavík 89-102 (19-33, 17-22, 30-29, 23-18) Keflvíkingar unnu 102-89 sigur á ÍR-ingum í Breiðholtinu. Gestirnir leiddu 33-19 eftir fyrsta leikhluta og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu. Michael Craion átti stórleik hjá Keflavík með 26 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar. Sveinbjörn Claessen var atkvæðamestur ÍR-inga með 21 stig og sjö stoðsendingar. Keflavík hefur 18 stig í öðru sæti deildarinnar en ÍR-ingar eru í því næstneðsta með fjögur stig.ÍR: Sveinbjörn Claessen 21/7 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 19/10 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14/7 fráköst, Ragnar Örn Bragason 11, Hjalti Friðriksson 6/7 fráköst, Þorgrímur Kári Emilsson 2.Keflavík: Michael Craion 26/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 18, Arnar Freyr Jónsson 15/5 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Valur Orri Valsson 8/6 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5.Valur-KR 74-102 (22-26, 21-27, 15-21, 16-28) KR-ingar unnu 102-74 sigur á botnliði Vals eftir að Hlíðarendapiltar veittu toppliðinu mikla mótspyrnu í fyrri hálfleik. Helgi Már Magnússon skoraði 19 stig og tók 8 fráköst fyrir Vesturbæjarliðið sem leiddi 53-43 í hálfleik. Chris Woods skoraði 20 stig og tók 14 fráköst fyrir Valsmenn. KR-ingar eru á toppi deildarinnar með 20 stig en Valsmenn á botninum með 2 stig.Valur: Chris Woods 20/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst/6 varin skot, Oddur Ólafsson 15/4 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst/3 varin skot.KR: Helgi Már Magnússon 19/8 fráköst, Terry Leake Jr. 18, Martin Hermannsson 16/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/6 stolnir, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Illugi Steingrímsson 3. Þórsarar unnu góðan 88-78 útisigur á Grindavík í Röstinni þar sem Ragnar Nathanaelsson skoraði 19 stig og tók heil 25 fráköst. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Sjá hér. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Snæfellingar tóku frumkvæðið í fyrsta leikhluta gegn Njarðvíkingum í Hólminum. Þeir leiddu 31-16 að loknum leikhlutanum og gestirnir voru allan tímann í eltingaleik við heimamenn. Sex stigum munaði fyrir lokafjórðunginn en þá sigldu heimamenn aftur fram úr og unnu þrettán stig sigur, 90-77. Sigurður Þorvaldsson skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá heimamönnum. Elvar Már Friðriksson skoraði 24 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá gestunum. Bæði lið hafa 10 stig í deildinni.Snæfell-Njarðvík 90-77 (31-16, 15-24, 18-18, 26-19)Snæfell: Vance Cooksey 21/7 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 13, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Ólafur Jónsson 6/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 6/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 fráköst/8 stoðsendingar, Nigel Moore 20/9 fráköst, Logi Gunnarsson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 5/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Sveinbjörn Claessen átti fínan leik í kvöld.Mynd/StefánÍR-Keflavík 89-102 (19-33, 17-22, 30-29, 23-18) Keflvíkingar unnu 102-89 sigur á ÍR-ingum í Breiðholtinu. Gestirnir leiddu 33-19 eftir fyrsta leikhluta og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu. Michael Craion átti stórleik hjá Keflavík með 26 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar. Sveinbjörn Claessen var atkvæðamestur ÍR-inga með 21 stig og sjö stoðsendingar. Keflavík hefur 18 stig í öðru sæti deildarinnar en ÍR-ingar eru í því næstneðsta með fjögur stig.ÍR: Sveinbjörn Claessen 21/7 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 19/10 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14/7 fráköst, Ragnar Örn Bragason 11, Hjalti Friðriksson 6/7 fráköst, Þorgrímur Kári Emilsson 2.Keflavík: Michael Craion 26/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 18, Arnar Freyr Jónsson 15/5 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Valur Orri Valsson 8/6 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5.Valur-KR 74-102 (22-26, 21-27, 15-21, 16-28) KR-ingar unnu 102-74 sigur á botnliði Vals eftir að Hlíðarendapiltar veittu toppliðinu mikla mótspyrnu í fyrri hálfleik. Helgi Már Magnússon skoraði 19 stig og tók 8 fráköst fyrir Vesturbæjarliðið sem leiddi 53-43 í hálfleik. Chris Woods skoraði 20 stig og tók 14 fráköst fyrir Valsmenn. KR-ingar eru á toppi deildarinnar með 20 stig en Valsmenn á botninum með 2 stig.Valur: Chris Woods 20/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst/6 varin skot, Oddur Ólafsson 15/4 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst/3 varin skot.KR: Helgi Már Magnússon 19/8 fráköst, Terry Leake Jr. 18, Martin Hermannsson 16/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/6 stolnir, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Illugi Steingrímsson 3. Þórsarar unnu góðan 88-78 útisigur á Grindavík í Röstinni þar sem Ragnar Nathanaelsson skoraði 19 stig og tók heil 25 fráköst. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Sjá hér.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti